Molde hársbreidd frá titlinum - Stefán skoraði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. október 2011 18:59 Ole Gunnar Solskjær er þjálfari Molde. Nordic Photos / Getty Images Molde er hársbreidd frá því að tryggja sér norska meistaratitlinn en liðið þarf að bíða eitthvað enn eftir 2-2 jafntefli við Strömsgodset í kvöld. Ole Gunnar Solskjær er þjálfari Molde. Molde dugði sigur í kvöld til að tryggja sér titilinn en aðeins Rosenborg getur enn náð Molde að stigum. Rosenborg spilar síðar í kvöld við Brann og ef liðinu tekst ekki að vinna þann leik er Molde orðið meistari. Að öðrum kosti dugar Molde eitt stig til viðbótar úr síðustu tveimur leikjum sínum til að tryggja sér titilinn. Stefán Gíslason skoraði fyrir Lilleström í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Álasund. Stefán Logi Magnússon stóð í marki Lilleström en Björn Bergmann Sigurðarson er frá vegna meiðsla. Indriði Sigurðsson og Birkir Bjarnason voru báðir í byrjunarliði Viking sem gerði 1-1 jafntefli við Sarpsborg 08. Síðarnefnda liðið jafnaði metin með marki úr vítaspyrnu í blálok leiksins. Þá gerðu Sogndal og Stabæk markalaust jafntefli. Bjarni Ólafur Eiríksson og Pálmi Rafn Pálmason voru báðir í byrjunarliði Stabæk en Bjarni Ólafur var tekinn af velli í hálfleik. Gilles Mbang Ondo kom inn á í hans stað. Haraldur Freyr Guðmundsson spilaði svo allan leikinn í vörn Start sem tapaði fyrir Odd Grenland á heimavelli, 3-1. Stabæk, Viking, Lilleström eru um miðja deild en Start í næstneðsta sæti deildarinnar og í mikilli fallhættu. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Molde er hársbreidd frá því að tryggja sér norska meistaratitlinn en liðið þarf að bíða eitthvað enn eftir 2-2 jafntefli við Strömsgodset í kvöld. Ole Gunnar Solskjær er þjálfari Molde. Molde dugði sigur í kvöld til að tryggja sér titilinn en aðeins Rosenborg getur enn náð Molde að stigum. Rosenborg spilar síðar í kvöld við Brann og ef liðinu tekst ekki að vinna þann leik er Molde orðið meistari. Að öðrum kosti dugar Molde eitt stig til viðbótar úr síðustu tveimur leikjum sínum til að tryggja sér titilinn. Stefán Gíslason skoraði fyrir Lilleström í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Álasund. Stefán Logi Magnússon stóð í marki Lilleström en Björn Bergmann Sigurðarson er frá vegna meiðsla. Indriði Sigurðsson og Birkir Bjarnason voru báðir í byrjunarliði Viking sem gerði 1-1 jafntefli við Sarpsborg 08. Síðarnefnda liðið jafnaði metin með marki úr vítaspyrnu í blálok leiksins. Þá gerðu Sogndal og Stabæk markalaust jafntefli. Bjarni Ólafur Eiríksson og Pálmi Rafn Pálmason voru báðir í byrjunarliði Stabæk en Bjarni Ólafur var tekinn af velli í hálfleik. Gilles Mbang Ondo kom inn á í hans stað. Haraldur Freyr Guðmundsson spilaði svo allan leikinn í vörn Start sem tapaði fyrir Odd Grenland á heimavelli, 3-1. Stabæk, Viking, Lilleström eru um miðja deild en Start í næstneðsta sæti deildarinnar og í mikilli fallhættu.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti