Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson voru báðir í byrjunarliði FCK í dag og léku allan leikinn í 3-0 sigri á Lyngby.
Claudemir, Pape Paté Diouf og Cesar Santin skoruðu mörk FCK í leiknum.
FCK er með sjö stiga forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar.
