Hrakfarir íslenska U-20 ára liðsins héldu áfram á opna Norðurlandamótinu í dag. Þá töpuðu strákarnir fyrir Tékkum, 31-26.
Íslenska liðið tapaði þar með öllum leikjum sínum á mótinu sannfærandi. Afar slakur árángur og áhyggjuefni.
Sem fyrr var Guðmundur Hólmar Helgason markahæstur í íslenska liðinu en hann skoraði 9 mörk í dag. Garðar Sigurjónsson skoraði 6 mörk.
Þriðja tapið hjá ungmennaliðinu
