Öll úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld - fimm lið komust áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2011 22:09 Mynd/Nordic Photos/Getty Seinni leikjapakka kvöldsins í Evrópudeildinni er nú lokið og þar með er ljóst að fjögur lið tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitunum í fjórðu umferð riðlakeppninnar. Liðin sem eru komin áfram upp úr riðlum sínum eftir leiki kvöldsins eru Twente, Anderlecht, Athletic Bilbao, PSV Eindhoven og Legia Varsjá. Birmingham vann upp tveggja marka forskot Club Brugge og náði 2-2 janftefli þökk sé jöfnunarmarki Marlon King. Club Brugge, Birmingham og Braga eru öll með sjö stig í H-riðlinum. Rúrik Gíslason spilaði allan leikinn með OB sem tapaði 2-3 á útivelli á móti Twente. OB er í 3. sæti riðilsins og nú fjórum stigum á eftir Fulham sem vann 4-1 stórsigur á Wisla Kraká. Andy Johnson skoraði tvö mörk fyrir Fulham. Twente tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum með þessum sigri á OB en liðið er með tíu stig eða sjö stigum meira en danska liðið. Leroy Fer skoraði sigurmark Twente átta mínútum fyrir leikslok. Anderlecht tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum með 3-0 sigri á Sturm Graz en Anderlecht hefur unnið alla fjóra leiki sína í riðlinum. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti Austria Vín. AZ er með sex stiga í 2. sæti riðilsins fjórum stigum á eftir Metalist Kharkiv sem vann 3-1 sigur á sænska liðinu Malmö FF. Elfar Freyr Helgason spilaði fyrri hálfleikinn leikinn með AEK Aþenu sem tapaði 1-3 á heimavelli á móti Lokomotiv Moskvu og eru úr leik í keppninni.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðillRubin Kazan - Tottenham 1-0 1-0 Bebras Natcho (56.)Shamrock Rovers - PAOK 1-3 0-1 Dimitrios Salpingidis (8.), 0-2 Georgios Fotakis (36.), 0-3 Dimitrios Salpingidis (38.), 1-3 Billy Dennehy (51.)B-riðillFC Kaupmannahöfn - Hannover 96 1-2 1-0 Dame N'Doye (67.), 1-1 Jan Schlaudraff (71.), 1-2 Lars Stindl (74.)Vorskla Poltava - Standard Liege 1-3 1-0 Oloksiy Kurilov (5.), 1-1 Luis Manuel Seijas (17.), 1-2 Kanu (45.), 1-3 Mohamed Tchité (74.)C-riðillLegia Varsjá - Rapid Búkarest 3-1 1-0 Miroslav Radovic (51.), 1-1 Filipe Teixeira (65.), 2-1 Miroslav Radovic (69.), 3-1 Michal Kucharczyk (90.)PSV - Hapoel Tel Aviv 3-3 0-1 Omer Damari (10.), 1-1 Georginio Wijnaldum (12.), 1-2 Toto Tamuz (33.), 1-3 Toto Tamuz (47.), 2-3 Ola Toivonen (59.), 3-3 Kevin Strootman (87.)D-riðillLazio - FC Zürich 1-0 1-0 Cristian Brocchi (62.)Vaslui - Sporting Lissabon 1-0 1-0 Denis Zmeu (30.)E-riðillBesiktas - Dynamo Kiev 1-0 1-0 Egemen Korkmaz (68.)Maccabi Tel Aviv - Stoke 1-2 0-1 Dean Whitehead (51.), 0-2 Peter Crouch (64.), 1-2 Roberto Colautti (90.+1)F-riðillPSG - Slovan Bratislava 1-0 1-0 Javier Pastore (63.)RB Salzburg - Athletic Bilbao 0-1 0-1 Ander Herrera (37.)G-riðillAustria Vín - AZ Alkmaar 2-2 0-1 Rasmus Elm (19.), 0-2 Pontus Wernbloom (45.), 1-2 Manuel Ortlechner (58.), 2-2 Nacer Barazite (61.)Metalist Kharkiv - Malmö FF 3-1 1-0 Taison (46.), 2-0 Taison (56.), 2-1 Mathias Ranégie (66.), 3-1 Fininho (90.)H-riðillBirmingham - Club Brugge 2-2 0-1 Thomas Meunier (39.), 0-2 Joseph Akpala (44.), 1-2 Jean Beausejour (55.), 2-2 Marlon King (74.)Braga - Maribor 5-1 1-0 Lima (4.), 2-0 Alan (7.), 3-0 Elderson (38.), 3-1 Dalibor Volas (62.), 4-1 Paulo Vinicius (85.), 5-1 Fran Merida (90.)I-riðillAtlético Madrid - Udinese 4-0 1-0 Adrian López (6.), 2-0 Adrian López (12.), 3-0 Diego (36.), 4-0 Falcao (67.)Celtic - Rennes 3-1 0-1 Kader Mangane (2.), 1-1 Anthony Stokes (30.), 2-1 Anthony Stokes (43.), 3-1 Gary Hooper (82.)J-riðillSchalke 04 - AEK Larnaca 0-0Steaua Búkarest - Maccabi Haifa 4-2 1-0 Leandro Tatu (13.), 2-0 Florin Constantin Costea (28.), 2-1 Eyal Meshumar (36.), 2-2 Yaniv Katan (40.), 3-2 Cristian Tanase (64.), 4-2 Cristian Tanase (84.)K-riðillFulham - Wisla Kraká 4-1 1-0 Damien Duff (5.), 1-1 Andraz Kirm (9.), 2-1 Andy Johnson (30.), 3-1 Andy Johnson (57.), 4-1 Steve Sidwell (79.)Twente - OB Óðinsvé 3-2 0-1 Baye Djiby Fall (11.), 1-1 Denny Landzaat (35.), 2-1 Denny Landzaat (37.), 2-2 Baye Djiby Fall (62.), 3-2 Leroy Fer (82.)L-riðillAEK Aþena - Lokomotiv Moskva 1-3 0-1 Denis Glushakov (50.), 1-1 Pereira Leonardo (60.), 1-2 Maicon (72.), 1-3 Vladislav Ignatjev (80.)Anderlecht - Sturm Graz 3-0 1-0 Guillaume Gillet (23.), 2-0 Matías Suarez (73.), 3-0 Tom De Sutter (81.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira
Seinni leikjapakka kvöldsins í Evrópudeildinni er nú lokið og þar með er ljóst að fjögur lið tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitunum í fjórðu umferð riðlakeppninnar. Liðin sem eru komin áfram upp úr riðlum sínum eftir leiki kvöldsins eru Twente, Anderlecht, Athletic Bilbao, PSV Eindhoven og Legia Varsjá. Birmingham vann upp tveggja marka forskot Club Brugge og náði 2-2 janftefli þökk sé jöfnunarmarki Marlon King. Club Brugge, Birmingham og Braga eru öll með sjö stig í H-riðlinum. Rúrik Gíslason spilaði allan leikinn með OB sem tapaði 2-3 á útivelli á móti Twente. OB er í 3. sæti riðilsins og nú fjórum stigum á eftir Fulham sem vann 4-1 stórsigur á Wisla Kraká. Andy Johnson skoraði tvö mörk fyrir Fulham. Twente tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum með þessum sigri á OB en liðið er með tíu stig eða sjö stigum meira en danska liðið. Leroy Fer skoraði sigurmark Twente átta mínútum fyrir leikslok. Anderlecht tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum með 3-0 sigri á Sturm Graz en Anderlecht hefur unnið alla fjóra leiki sína í riðlinum. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti Austria Vín. AZ er með sex stiga í 2. sæti riðilsins fjórum stigum á eftir Metalist Kharkiv sem vann 3-1 sigur á sænska liðinu Malmö FF. Elfar Freyr Helgason spilaði fyrri hálfleikinn leikinn með AEK Aþenu sem tapaði 1-3 á heimavelli á móti Lokomotiv Moskvu og eru úr leik í keppninni.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðillRubin Kazan - Tottenham 1-0 1-0 Bebras Natcho (56.)Shamrock Rovers - PAOK 1-3 0-1 Dimitrios Salpingidis (8.), 0-2 Georgios Fotakis (36.), 0-3 Dimitrios Salpingidis (38.), 1-3 Billy Dennehy (51.)B-riðillFC Kaupmannahöfn - Hannover 96 1-2 1-0 Dame N'Doye (67.), 1-1 Jan Schlaudraff (71.), 1-2 Lars Stindl (74.)Vorskla Poltava - Standard Liege 1-3 1-0 Oloksiy Kurilov (5.), 1-1 Luis Manuel Seijas (17.), 1-2 Kanu (45.), 1-3 Mohamed Tchité (74.)C-riðillLegia Varsjá - Rapid Búkarest 3-1 1-0 Miroslav Radovic (51.), 1-1 Filipe Teixeira (65.), 2-1 Miroslav Radovic (69.), 3-1 Michal Kucharczyk (90.)PSV - Hapoel Tel Aviv 3-3 0-1 Omer Damari (10.), 1-1 Georginio Wijnaldum (12.), 1-2 Toto Tamuz (33.), 1-3 Toto Tamuz (47.), 2-3 Ola Toivonen (59.), 3-3 Kevin Strootman (87.)D-riðillLazio - FC Zürich 1-0 1-0 Cristian Brocchi (62.)Vaslui - Sporting Lissabon 1-0 1-0 Denis Zmeu (30.)E-riðillBesiktas - Dynamo Kiev 1-0 1-0 Egemen Korkmaz (68.)Maccabi Tel Aviv - Stoke 1-2 0-1 Dean Whitehead (51.), 0-2 Peter Crouch (64.), 1-2 Roberto Colautti (90.+1)F-riðillPSG - Slovan Bratislava 1-0 1-0 Javier Pastore (63.)RB Salzburg - Athletic Bilbao 0-1 0-1 Ander Herrera (37.)G-riðillAustria Vín - AZ Alkmaar 2-2 0-1 Rasmus Elm (19.), 0-2 Pontus Wernbloom (45.), 1-2 Manuel Ortlechner (58.), 2-2 Nacer Barazite (61.)Metalist Kharkiv - Malmö FF 3-1 1-0 Taison (46.), 2-0 Taison (56.), 2-1 Mathias Ranégie (66.), 3-1 Fininho (90.)H-riðillBirmingham - Club Brugge 2-2 0-1 Thomas Meunier (39.), 0-2 Joseph Akpala (44.), 1-2 Jean Beausejour (55.), 2-2 Marlon King (74.)Braga - Maribor 5-1 1-0 Lima (4.), 2-0 Alan (7.), 3-0 Elderson (38.), 3-1 Dalibor Volas (62.), 4-1 Paulo Vinicius (85.), 5-1 Fran Merida (90.)I-riðillAtlético Madrid - Udinese 4-0 1-0 Adrian López (6.), 2-0 Adrian López (12.), 3-0 Diego (36.), 4-0 Falcao (67.)Celtic - Rennes 3-1 0-1 Kader Mangane (2.), 1-1 Anthony Stokes (30.), 2-1 Anthony Stokes (43.), 3-1 Gary Hooper (82.)J-riðillSchalke 04 - AEK Larnaca 0-0Steaua Búkarest - Maccabi Haifa 4-2 1-0 Leandro Tatu (13.), 2-0 Florin Constantin Costea (28.), 2-1 Eyal Meshumar (36.), 2-2 Yaniv Katan (40.), 3-2 Cristian Tanase (64.), 4-2 Cristian Tanase (84.)K-riðillFulham - Wisla Kraká 4-1 1-0 Damien Duff (5.), 1-1 Andraz Kirm (9.), 2-1 Andy Johnson (30.), 3-1 Andy Johnson (57.), 4-1 Steve Sidwell (79.)Twente - OB Óðinsvé 3-2 0-1 Baye Djiby Fall (11.), 1-1 Denny Landzaat (35.), 2-1 Denny Landzaat (37.), 2-2 Baye Djiby Fall (62.), 3-2 Leroy Fer (82.)L-riðillAEK Aþena - Lokomotiv Moskva 1-3 0-1 Denis Glushakov (50.), 1-1 Pereira Leonardo (60.), 1-2 Maicon (72.), 1-3 Vladislav Ignatjev (80.)Anderlecht - Sturm Graz 3-0 1-0 Guillaume Gillet (23.), 2-0 Matías Suarez (73.), 3-0 Tom De Sutter (81.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira