Lagerbäck hefði viljað sleppa við eitt af sterkustu liðunum í fyrsta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2011 20:15 Lars Lagerbäck. Mynd/Vilhelm Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, tjáði sig um leikjaniðurröðina í riðli Íslands í undankeppni HM 2014 en dregið var í dag. Fulltrúar þjóðanna komust ekki að niðurstöðu um röð leikjanna og því var dregið í töfluröð eins og venjan er þegar svo gerist. Þjálfari A landsliðs karla, Lars Lagerbäck, var viðstaddur fund um niðurröðun leikjanna ásamt formanni og framkvæmdastjóra KSÍ og tjáði sig um gang mála í viðtali á heimasíðu Knattspyrnusambandsins. „Ég er bara nokkuð sáttur. Ég hefði kannski viljað sleppa við eitt af sterkustu liðunum í fyrsta leik, en auðvitað þurfum við að spila við öll liðin hvort eð er, þannig að það skiptir kannski ekki það miklu máli í hvaða röð það er. Annars finnst mér bara ágætur taktur í þessu, þ.e. í röðun heima- og útileikja. Í leikjadagskránni eru margir tvíhöfðar, þ.e. tveir leikir í röð, sem ég held að henti vel, því það er gott að geta haft liðin saman í lengri tíma," sagði Lars Lagerbäck í viðtalinu. „Þessi fyrsti leikur í keppninni, á móti Noregi, er mjög áhugaverður, bæði vegna tengsla þessara þjóða og svo þeirrar staðreyndar að þau hafa mæst nokkuð oft á síðustu árum, alltaf spennandi leikir. Við þekkjum því norska liðið ágætlega og munum alltaf mæta þeim fullir sjálfstrausts, af fullum krafti, þetta verður hörkuleikur," sagði Lagerbäck sem ætlar að pressa á vináttulandsleiki. „Við þurfum að fá vináttulandsleiki gegn sterkum þjóðum, á öllum landsleikjadögum sem okkur standa til boða. Riðillinn finnst mér nokkuð jafn, og þó svo að Ísland sé í neðsta styrkleikaflokki tel ég að við getum unnið öll þessi lið á góðum degi, ef allir vinna að sama marki og standa saman, leikmenn, þjálfarar, starfslið, og stuðningsmenn. Þetta verður auðvitað erfitt, allir leikirnir verða erfiðir, en það er allt mögulegt í fótbolta," sagði Lagerbäck en það má sjá allt viðtalið með því að smella hér. HM 2014 í Brasilíu Innlendar Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Sjá meira
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, tjáði sig um leikjaniðurröðina í riðli Íslands í undankeppni HM 2014 en dregið var í dag. Fulltrúar þjóðanna komust ekki að niðurstöðu um röð leikjanna og því var dregið í töfluröð eins og venjan er þegar svo gerist. Þjálfari A landsliðs karla, Lars Lagerbäck, var viðstaddur fund um niðurröðun leikjanna ásamt formanni og framkvæmdastjóra KSÍ og tjáði sig um gang mála í viðtali á heimasíðu Knattspyrnusambandsins. „Ég er bara nokkuð sáttur. Ég hefði kannski viljað sleppa við eitt af sterkustu liðunum í fyrsta leik, en auðvitað þurfum við að spila við öll liðin hvort eð er, þannig að það skiptir kannski ekki það miklu máli í hvaða röð það er. Annars finnst mér bara ágætur taktur í þessu, þ.e. í röðun heima- og útileikja. Í leikjadagskránni eru margir tvíhöfðar, þ.e. tveir leikir í röð, sem ég held að henti vel, því það er gott að geta haft liðin saman í lengri tíma," sagði Lars Lagerbäck í viðtalinu. „Þessi fyrsti leikur í keppninni, á móti Noregi, er mjög áhugaverður, bæði vegna tengsla þessara þjóða og svo þeirrar staðreyndar að þau hafa mæst nokkuð oft á síðustu árum, alltaf spennandi leikir. Við þekkjum því norska liðið ágætlega og munum alltaf mæta þeim fullir sjálfstrausts, af fullum krafti, þetta verður hörkuleikur," sagði Lagerbäck sem ætlar að pressa á vináttulandsleiki. „Við þurfum að fá vináttulandsleiki gegn sterkum þjóðum, á öllum landsleikjadögum sem okkur standa til boða. Riðillinn finnst mér nokkuð jafn, og þó svo að Ísland sé í neðsta styrkleikaflokki tel ég að við getum unnið öll þessi lið á góðum degi, ef allir vinna að sama marki og standa saman, leikmenn, þjálfarar, starfslið, og stuðningsmenn. Þetta verður auðvitað erfitt, allir leikirnir verða erfiðir, en það er allt mögulegt í fótbolta," sagði Lagerbäck en það má sjá allt viðtalið með því að smella hér.
HM 2014 í Brasilíu Innlendar Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Sjá meira