Barca-börnin glöddu Guardiola í gær: Óaðfinnanleg frammistaða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2011 16:45 Barca-börnin fagnar einu marka sinna í gær. Mynd/Nordic Photos/Getty Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, tefldi fram hálfgerðu unglingaliði í síðasta leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Leikmenn eins og Lionel Messi, Xavi, Andrés Iniesta og fleiri fengu hvíld en í staðinn fengu framtíðarleikmennirnir að prufa sig í deild þeirra bestu. Það er óhætt að segja að stráklingarnir hafi staðið sig og gott betur því þeir unnu 4-0 sigur á Íslandsvinunum í Bate Borisov. Barcelona var þegar búið að tryggja sér sigur í riðlinum þannig að leikurinn skipti ekki neinu máli en mörkin fjögur sáu til þess að Börsungum tókst að jafna markamet Manchester United frá 1999 yfir flest mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Meðalaldur útileikmennina var aðeins 21 ár og spænsku fjölmiðlarnir töluðu um Barca-börnin (Baby Barca) í umsögn sinni í morgun. Sergi Roberto, 19 ára miðjumaður, skoraði fyrsta markið, Martín Montoya 20 ára bakvörður, kom Barca í 2-0 og hinn 24 ára gamli Pedro skoraði tvö síðustu mörkin. „Þetta var óaðfinnanleg frammistaða. Það er ekki auðvelt að tefla fram sjö stráklingum úr varaliðinu og ná samt að spila svona vel. Það var mjög gaman að sjá þá standa sig svona vel og við erum mjög stoltir af þeim. Þetta eru hæfileikaríkir leikmenn og ég vona að þeir getið hjálpað Barca í framtíðinni," sagði Pep Guardiola. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Sjá meira
Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, tefldi fram hálfgerðu unglingaliði í síðasta leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Leikmenn eins og Lionel Messi, Xavi, Andrés Iniesta og fleiri fengu hvíld en í staðinn fengu framtíðarleikmennirnir að prufa sig í deild þeirra bestu. Það er óhætt að segja að stráklingarnir hafi staðið sig og gott betur því þeir unnu 4-0 sigur á Íslandsvinunum í Bate Borisov. Barcelona var þegar búið að tryggja sér sigur í riðlinum þannig að leikurinn skipti ekki neinu máli en mörkin fjögur sáu til þess að Börsungum tókst að jafna markamet Manchester United frá 1999 yfir flest mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Meðalaldur útileikmennina var aðeins 21 ár og spænsku fjölmiðlarnir töluðu um Barca-börnin (Baby Barca) í umsögn sinni í morgun. Sergi Roberto, 19 ára miðjumaður, skoraði fyrsta markið, Martín Montoya 20 ára bakvörður, kom Barca í 2-0 og hinn 24 ára gamli Pedro skoraði tvö síðustu mörkin. „Þetta var óaðfinnanleg frammistaða. Það er ekki auðvelt að tefla fram sjö stráklingum úr varaliðinu og ná samt að spila svona vel. Það var mjög gaman að sjá þá standa sig svona vel og við erum mjög stoltir af þeim. Þetta eru hæfileikaríkir leikmenn og ég vona að þeir getið hjálpað Barca í framtíðinni," sagði Pep Guardiola.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Sjá meira