Mary krónprinsessa er 250 milljarða virði Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. desember 2011 22:30 Heimurinn elskar Mary Donaldson, eiginkonu Friðriks krónprins. mynd/ afp. Mary Donaldson, krónprinsessa Dana, er virði 250 milljarða íslenskra króna, segir Simon Anholt, ráðgjafi í stefnumótun, í samtali við danska ríkisútvarpið. Anholt ráðleggur stjórnmálamönnum og forsvarsmönnum fyrirtækja að markaðssetja sig sem best. Á vef danska ríkisútvarpsins í kvöld kemur fram að árið 2007 hafði danskur blaðamaður samband við Anholt og spurt hversu mikinn pening það myndi kosta dönsk fyrirtæki og danska ríkið að kaupa sig inn í alla þá fjölmiðlaumfjöllun sem Donaldson vekur jafnan upp um allan heiminn. Anholt segir að samkvæmt samkvæmt þessari skilgreiningu og sínum útreikningum sé Donaldson virði 12 milljarða danskra króna. Það samsvarar um 250 milljörðum íslenskra króna. Anholt viðurkennir þó að svarið sé ekki fullkomlega vísindalegt, en sé þó ákveðið innlegg í umræðuna um það hvort hægt sé að meta dönsku konungsfjölskylduna til fjár. Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mary Donaldson, krónprinsessa Dana, er virði 250 milljarða íslenskra króna, segir Simon Anholt, ráðgjafi í stefnumótun, í samtali við danska ríkisútvarpið. Anholt ráðleggur stjórnmálamönnum og forsvarsmönnum fyrirtækja að markaðssetja sig sem best. Á vef danska ríkisútvarpsins í kvöld kemur fram að árið 2007 hafði danskur blaðamaður samband við Anholt og spurt hversu mikinn pening það myndi kosta dönsk fyrirtæki og danska ríkið að kaupa sig inn í alla þá fjölmiðlaumfjöllun sem Donaldson vekur jafnan upp um allan heiminn. Anholt segir að samkvæmt samkvæmt þessari skilgreiningu og sínum útreikningum sé Donaldson virði 12 milljarða danskra króna. Það samsvarar um 250 milljörðum íslenskra króna. Anholt viðurkennir þó að svarið sé ekki fullkomlega vísindalegt, en sé þó ákveðið innlegg í umræðuna um það hvort hægt sé að meta dönsku konungsfjölskylduna til fjár.
Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent