Nú í hádeginu var dregið í Evrópudeild UEFA. Bæði var dregið í 32-liða og 16-liða úrslit keppninnar og óhætt er að segja að drátturinn hafi vakið meiri athygli en oft áður í ljósi þess að bæði Manchesterliðin voru í pottinum.
Bæði Manchesterliðin fengu verðugt verkefni. City mætir ríkjandi meisturum Porto á meðan Man. Utd mætir Kolbeini Sigþórssyni og félögum í Ajax.
Drátturinn í 32-liða úrslit:
Porto - Man. City
Ajax - Man. Utd
Lokomotiv Moskva - Athletic Bilbao
Salzburg - Metalist Kharkiv
Stoke City - Valencia
Rubin Kazan - Olympiakos
AZ Alkmaar - Anderlecht
Lazio - Atletico Madrid
Steaua Búkarest - Twente
Viktoria Plzen - Schalke
Wisla Krakow - Standard Liege
Braga - Besiktas
Udinese - PAOK Saloniki
Trabzonspor - PSV Eindhoven
Hannover - Club Brugge
Legia Varsjá - Sporting Lisbon
16-liða úrslit:
Salzburg/Metalist Kharkiv - Rubin Kazan/Olympiakos
Legia Varsjá/Sporting Lisbon - Porto/Man. City
Steaua Búkarest/Twente - Viktoria Plzen/Schalke
Wisla Krakow/Standard Liege - Hannover/Club Brugge
Stoke City/Valencia - Trabzonspor/PSV Eindhoven
AZ Alkmaar/Anderlecht - Udinese/PAOK Saloniki
Lazio/Atletico Madrid - Braga/Besiktas
Ajax/Man. Utd - Lokomotiv Moskva/Athletic Bilbao
Leikirnir í 32-liða úrslitunum fara fram 16. og 23. febrúar.
