Birmingham og Tottenham úr leik - úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2011 18:00 Antonio Di Natale og félagar í Udinese komust áfram í kvöld. Mynd/Nordic Photos/Getty Ensku liðin Birmingham og Tottenham duttu bæði út úr Evrópudeildinni í kvöld og fóru því sömu leið og Fulham í gær. Stoke var því eina enska liðið sem komst upp úr sínum riðli. Rubin Kazan, Club Brugge, AZ Alkmaar og Udinese voru síðustu liðin til þess að tryggja sæti í 32 liða úrslitunum í lokaumferðinni í kvöld. Birmingham var 1-0 sigur á Maribor þökk sé sigurmarki Adam Rooney en Club Brugge náði 1-1 jafntefli á móti Braga og tryggði sér ekki bara sæti í 32 liða úrslitunum heldur einnig sigur í riðlinum. Udinese fór áfram eftir 1-1 jafntefli á móti Celtic og AZ Alkmaar nægði að gera 1-1 jafntefli á móti Metalist Kharkiv. Tottenham varð að vinna sinn leik á Shamrock Rovers, treysta á það að Rubin Kazan tapaði fyrir PAOK, sem var þegar komið áfram, auk þess að Tottenham-menn þurfu að vinna upp sex mörk sem Rubin var með í forskot í markatölu. Þetta leit vel út í hálfleik þegar Tottenham var 3-0 yfir og Rubin Kazan var 0-1 undir í Grikklandi. Rubin tókst hinsvegar að jafna leikinn manni færri og Tottenham bætti bara við einu mark í seinni hálfleik. Rubin Kazan fór því áfram.Úrslit og markaskorarar í kvöld:A-riðill: (PAOK og Rubin Kazan fóru áfram)18.00: PAOK Thessaloniki - Rubin Kazan 1-1 1-0 Vieirinha (16.), 1-1 Nelson Valdez (48.)18.00: Shamrock - Tottenham 0-4 0-1 Steven Pienaar (29.), 0-2 Andros Townsend (38.), 0-3 Jermain Defoe (45.), 0-4 Harry Kane (90.)B-riðill: (Standard Liege og Hannover fóru áfram)18.00: Hannover-Vorskla Poltava 3-1 1-0 Konstantin Rausch (25.) , 2-0 Didier Konan Ya (33.), 2-1 Roman Bezus (45.), 3-1 Artur Sobiech (78.)18.00: FCK - Standard Liege 0-1 0-1 Michy Batshuayi (31.)C-riðill: (PSV Eindhoven og Legia Varsjá fóru áfram)18:00 PSV Eindhoven - Rapid Búkarest 2-1 1-0 Stanislav Manolev (75.), 2-0 Tim Matavz (79.), 2-1 Daniel Pancu (90.)18:00 Hapoel Tel Aviv - Legia Varsjá 2-0 1-0 Salim Toama (33.), 2-0 Avihai Yadin (76.)H-riðill: (Club Brugge og Braga fóru áfram)20.05: Club Brugge - Braga 1-1 1-0 Björn Vleminckx (50.), 1-1 Ewerton (65.)20.05: Birmingham - NK Maribor 1-0 1-0 Adam Rooney (24.)G-riðill: (Metalist Kharkiv og AZ Alkmaar fóru áfram)20.05: AZ Alkmaar - Metalist Kharkiv 1-1 0-1 Marko Devic (37.), 1-1 Adam Maher (37.)20.05: Austria Vín - Malmö FF 2-0 1-0 Michael Liendl (62.), 2-0 Nacer Barazite (80.)I-riðill: (Atlético Madrid og Udinese fóru áfram)20.05: Atletico Madrid - Stade Rennes 3-1 1-0 Falcao (39.), 2-0 Alvaro Soto Dominguez (43.), 3-0 Arda Turan (79.), 3-1 Georges Mandjeck (86.)20.05: Udinese - Celtic 1-1 0-1 Gary Hooper (29.), 1-1 Antonio Di Natale (45.)Liðin í 32 liða úrslitunum- Úr riðlakeppni Evrópudeildarinnar - PAOK frá Grikklandi Standard Liege frá Belgíu PSV Eindhoven frá Hollandi Sporting CP frá Portúgal Besiktas frá Tyrklandi Athletic Bilbao frá Spáni Metalist Kharkiv frá Úkraínu Club Brugge frá Belgíu Atlético Madrid frá Spáni Schalke 04 frá Þýskalandi Twente frá Hollandi Anderlecht frá Belgíu Rubin Kazan frá Rússlandi Hannover 96 frá Þýskalandi Legia Varsjá frá Póllandi Lazio frá Ítalíu Stoke City frá Englandi Red Bull Salzburg frá Austurríki AZ Alkmaar frá Hollandi Braga frá Portúgal Udinese frá Ítalíu Steaua Búkarest frá Rúmeníu Wisla Krakóv frá Póllandi Lokomotiv Moskva frá Rússlandi- Úr Meistaradeildinni - Manchester City frá Englandi Manchester United frá Englandi Olympiacos frá Grikklandi Valencia frá Spáni Porto frá Portúgal Ajax frá Hollandi Trabzonspor frá Tyrklandi Viktoria Plzen frá Tékklandi Evrópudeild UEFA Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Sjá meira
Ensku liðin Birmingham og Tottenham duttu bæði út úr Evrópudeildinni í kvöld og fóru því sömu leið og Fulham í gær. Stoke var því eina enska liðið sem komst upp úr sínum riðli. Rubin Kazan, Club Brugge, AZ Alkmaar og Udinese voru síðustu liðin til þess að tryggja sæti í 32 liða úrslitunum í lokaumferðinni í kvöld. Birmingham var 1-0 sigur á Maribor þökk sé sigurmarki Adam Rooney en Club Brugge náði 1-1 jafntefli á móti Braga og tryggði sér ekki bara sæti í 32 liða úrslitunum heldur einnig sigur í riðlinum. Udinese fór áfram eftir 1-1 jafntefli á móti Celtic og AZ Alkmaar nægði að gera 1-1 jafntefli á móti Metalist Kharkiv. Tottenham varð að vinna sinn leik á Shamrock Rovers, treysta á það að Rubin Kazan tapaði fyrir PAOK, sem var þegar komið áfram, auk þess að Tottenham-menn þurfu að vinna upp sex mörk sem Rubin var með í forskot í markatölu. Þetta leit vel út í hálfleik þegar Tottenham var 3-0 yfir og Rubin Kazan var 0-1 undir í Grikklandi. Rubin tókst hinsvegar að jafna leikinn manni færri og Tottenham bætti bara við einu mark í seinni hálfleik. Rubin Kazan fór því áfram.Úrslit og markaskorarar í kvöld:A-riðill: (PAOK og Rubin Kazan fóru áfram)18.00: PAOK Thessaloniki - Rubin Kazan 1-1 1-0 Vieirinha (16.), 1-1 Nelson Valdez (48.)18.00: Shamrock - Tottenham 0-4 0-1 Steven Pienaar (29.), 0-2 Andros Townsend (38.), 0-3 Jermain Defoe (45.), 0-4 Harry Kane (90.)B-riðill: (Standard Liege og Hannover fóru áfram)18.00: Hannover-Vorskla Poltava 3-1 1-0 Konstantin Rausch (25.) , 2-0 Didier Konan Ya (33.), 2-1 Roman Bezus (45.), 3-1 Artur Sobiech (78.)18.00: FCK - Standard Liege 0-1 0-1 Michy Batshuayi (31.)C-riðill: (PSV Eindhoven og Legia Varsjá fóru áfram)18:00 PSV Eindhoven - Rapid Búkarest 2-1 1-0 Stanislav Manolev (75.), 2-0 Tim Matavz (79.), 2-1 Daniel Pancu (90.)18:00 Hapoel Tel Aviv - Legia Varsjá 2-0 1-0 Salim Toama (33.), 2-0 Avihai Yadin (76.)H-riðill: (Club Brugge og Braga fóru áfram)20.05: Club Brugge - Braga 1-1 1-0 Björn Vleminckx (50.), 1-1 Ewerton (65.)20.05: Birmingham - NK Maribor 1-0 1-0 Adam Rooney (24.)G-riðill: (Metalist Kharkiv og AZ Alkmaar fóru áfram)20.05: AZ Alkmaar - Metalist Kharkiv 1-1 0-1 Marko Devic (37.), 1-1 Adam Maher (37.)20.05: Austria Vín - Malmö FF 2-0 1-0 Michael Liendl (62.), 2-0 Nacer Barazite (80.)I-riðill: (Atlético Madrid og Udinese fóru áfram)20.05: Atletico Madrid - Stade Rennes 3-1 1-0 Falcao (39.), 2-0 Alvaro Soto Dominguez (43.), 3-0 Arda Turan (79.), 3-1 Georges Mandjeck (86.)20.05: Udinese - Celtic 1-1 0-1 Gary Hooper (29.), 1-1 Antonio Di Natale (45.)Liðin í 32 liða úrslitunum- Úr riðlakeppni Evrópudeildarinnar - PAOK frá Grikklandi Standard Liege frá Belgíu PSV Eindhoven frá Hollandi Sporting CP frá Portúgal Besiktas frá Tyrklandi Athletic Bilbao frá Spáni Metalist Kharkiv frá Úkraínu Club Brugge frá Belgíu Atlético Madrid frá Spáni Schalke 04 frá Þýskalandi Twente frá Hollandi Anderlecht frá Belgíu Rubin Kazan frá Rússlandi Hannover 96 frá Þýskalandi Legia Varsjá frá Póllandi Lazio frá Ítalíu Stoke City frá Englandi Red Bull Salzburg frá Austurríki AZ Alkmaar frá Hollandi Braga frá Portúgal Udinese frá Ítalíu Steaua Búkarest frá Rúmeníu Wisla Krakóv frá Póllandi Lokomotiv Moskva frá Rússlandi- Úr Meistaradeildinni - Manchester City frá Englandi Manchester United frá Englandi Olympiacos frá Grikklandi Valencia frá Spáni Porto frá Portúgal Ajax frá Hollandi Trabzonspor frá Tyrklandi Viktoria Plzen frá Tékklandi
Evrópudeild UEFA Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Sjá meira