Playstation Vita vinsæl en þó gölluð 20. desember 2011 16:42 Playstation Vita mynd/AFP Þrátt fyrir gríðarlegar vinsældir leikjatölvunnar Playstation Vita hafa notendur hennar lýst yfir vonbrigðum með snertiskjá tölvunnar. Playstation Vita fór í sölu um helgina og er hefur nú þegar selst í rúmlega 300.000 eintökum. Notendur segja leikjatölvuna hrynja reglulega og að snertiskjár hennar sé í ólagi. Sony hefur birt afsökunarbeiðni til notendanna á heimasíðu sinni ásamt loforði um að hugbúnaður leikjatölvunnar verði uppfærður. En þrátt fyrir hnökra í fastbúnaði leikjatölvunnar eru gagnrýnendur almennt ánægðir með Playstation Vita. Leikjavísir Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Þrátt fyrir gríðarlegar vinsældir leikjatölvunnar Playstation Vita hafa notendur hennar lýst yfir vonbrigðum með snertiskjá tölvunnar. Playstation Vita fór í sölu um helgina og er hefur nú þegar selst í rúmlega 300.000 eintökum. Notendur segja leikjatölvuna hrynja reglulega og að snertiskjár hennar sé í ólagi. Sony hefur birt afsökunarbeiðni til notendanna á heimasíðu sinni ásamt loforði um að hugbúnaður leikjatölvunnar verði uppfærður. En þrátt fyrir hnökra í fastbúnaði leikjatölvunnar eru gagnrýnendur almennt ánægðir með Playstation Vita.
Leikjavísir Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira