Bilað faxtæki "lokaði" á ein félagsskipti í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2011 18:00 Choupo-Moting á æfingu með Hamburger SV í dag. Mynd/Nordic Photos/Bongarts Það má oft litlu muna þegar fótboltafélög eru að reyna að ganga frá félagsskiptum rétt áður en félagsskiptaglugginn lokar og stundum kemur eitthvað óvænt upp á sem veldur því að félagsskiptaglugginn lokar áður en menn ná að ganga frá sínum félagsskiptum. Þannig var það í Þýskalandi í gærkvöldi. Kamerúninn Eric Maxim Choupo-Moting sat eftir með sárt ennið þegar glugginn lokaði í gærkvöldi. Hann var búinn að ganga frá öllum pappírum yfir félagsskipti sín frá Hamburger SV yfir til Köln en bilun í faxtæki sá til þess að gögnin bárust ekki á réttum tíma. Choupo-Moting var líka í viðræðum við enska félagið West Bromwich Albion en ákvað það hálftíma fyrir lokun gluggans að semja við Köln. Þegar faðir hans og umboðsmaður reyndu að faxa gögnin þá uppgötvuðu þeir að faxtækið náði ekki sambandið. Þegar þeir loksins náðu sambandi og tókst að senda gögnin þá var klukkan orðin tólf mínútur yfir. Leikmaðurinn hefur reyndar biðlað til þýska knattspyrnusambandsins um að leyfa félagsskiptin enda með að hans mati fullguilda ástæðu fyrir því af hverju pappírarnir bárust of seint. Eric Maxim Choupo-Moting er 21 árs og 189 sm framherji sem hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Hamburger SV en í fyrravetur var hann lánaður til Nurnberg. Hann lék fjóra leiki með landsliði Kamerún á síðasta ári. Þýski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjá meira
Það má oft litlu muna þegar fótboltafélög eru að reyna að ganga frá félagsskiptum rétt áður en félagsskiptaglugginn lokar og stundum kemur eitthvað óvænt upp á sem veldur því að félagsskiptaglugginn lokar áður en menn ná að ganga frá sínum félagsskiptum. Þannig var það í Þýskalandi í gærkvöldi. Kamerúninn Eric Maxim Choupo-Moting sat eftir með sárt ennið þegar glugginn lokaði í gærkvöldi. Hann var búinn að ganga frá öllum pappírum yfir félagsskipti sín frá Hamburger SV yfir til Köln en bilun í faxtæki sá til þess að gögnin bárust ekki á réttum tíma. Choupo-Moting var líka í viðræðum við enska félagið West Bromwich Albion en ákvað það hálftíma fyrir lokun gluggans að semja við Köln. Þegar faðir hans og umboðsmaður reyndu að faxa gögnin þá uppgötvuðu þeir að faxtækið náði ekki sambandið. Þegar þeir loksins náðu sambandi og tókst að senda gögnin þá var klukkan orðin tólf mínútur yfir. Leikmaðurinn hefur reyndar biðlað til þýska knattspyrnusambandsins um að leyfa félagsskiptin enda með að hans mati fullguilda ástæðu fyrir því af hverju pappírarnir bárust of seint. Eric Maxim Choupo-Moting er 21 árs og 189 sm framherji sem hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Hamburger SV en í fyrravetur var hann lánaður til Nurnberg. Hann lék fjóra leiki með landsliði Kamerún á síðasta ári.
Þýski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjá meira