Gottakökur 1. nóvember 2011 00:01 Hersey kossar eru tilvaldir í Gottakökur. Þessa uppskrift sendi Ásta Lóa okkur. Hún segir þessar kökur vera ómissandi hjá sinni fjölskyldu um jólin. Crisco er vörutegund af jurtafeiti sem fæst sjaldan á Íslandi, en hægt er að nota smjör eða smjörlíki í staðinn. 1 bolli Crisko feiti 1 bolli púðursykur (þétt mælt) 1/2 bolli sykur 3/4 bolli smjörlíki 2 bollar hveiti 1 tsk vanilla 2 egg 1 tsk matarsóti 1 tsk salt (má vera minna) 2 bollar súkkulaði dropar smáír (Hersey kossar) Eftirréttir Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Jóladagatal - 24. desember - Malt og appelsín Jól Fær enn í skóinn Jól Spáð er hvítum jólum fyrir norðan og vestan Jól Verður ekki mikið vör við jólahátíðina Jól Dönsk jólagæs vék fyrir sænskri skinku Jól Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin Björgvin og félagar sungu inn jólin - myndir Jól Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur Jólin Boðskapur Lúkasar Jól Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól
Þessa uppskrift sendi Ásta Lóa okkur. Hún segir þessar kökur vera ómissandi hjá sinni fjölskyldu um jólin. Crisco er vörutegund af jurtafeiti sem fæst sjaldan á Íslandi, en hægt er að nota smjör eða smjörlíki í staðinn. 1 bolli Crisko feiti 1 bolli púðursykur (þétt mælt) 1/2 bolli sykur 3/4 bolli smjörlíki 2 bollar hveiti 1 tsk vanilla 2 egg 1 tsk matarsóti 1 tsk salt (má vera minna) 2 bollar súkkulaði dropar smáír (Hersey kossar)
Eftirréttir Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Jóladagatal - 24. desember - Malt og appelsín Jól Fær enn í skóinn Jól Spáð er hvítum jólum fyrir norðan og vestan Jól Verður ekki mikið vör við jólahátíðina Jól Dönsk jólagæs vék fyrir sænskri skinku Jól Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin Björgvin og félagar sungu inn jólin - myndir Jól Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur Jólin Boðskapur Lúkasar Jól Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól