Feta í fótspor Jimi Hendrix 6. febrúar 2011 11:00 Hljómsveitin spilar öll bestu lög gítarsnillingsins Jimi Hendrix á Sódómu 10. febrúar. Fjórir Skagamenn spila uppáhaldslög sín með Jimi Hendrix á tónleikum á Sódómu næsta fimmtudagskvöld. Þetta eru fyrstu stóru tónleikar drengjanna. Hljómsveitin The Jimi Hendrix Project spilar á Sódómu Reykjavík 10. febrúar. Sveitin er skipuð fjórum strákum á þrítugsaldri frá Akranesi sem hafa verið að spila saman í um eitt ár, aðallega í heimabænum. „Við erum að færa okkur til stórborgarinnar. Þetta verða okkar fyrstu stóru tónleikar," segir gítarleikarinn Siggi Bach, sem hefur lengi hlustað á Hendrix. „Hann er rosalega mikill áhrifavaldur hjá manni, eins og hjá flestum gítarleikurum." Spurður hvort það sé ekki erfitt að feta í fótspor þessa mikla snillings segir hann: „Þetta er krefjandi djobb, ég lýg því ekki, en ég tel mig nú geta eitthvað. Maður situr líka við æfingar allan liðlangan daginn þegar maður er ekki að vinna." Auk Sigga eru í hljómsveitinni þeir Axel Freyr trommari, Björn Breiðfjörð bassaleikari og Bergur Líndal, söngvari og ryþmagítarleikari. „Við erum að spila öll helstu lögin af þessum þremur plötum sem hann náði að gefa út, kallinn," segir Siggi. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 og er aðgangseyrir 1.000 krónur, greiddar í seðlum. freyr@frettabladid.is Fréttir Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Sjá meira
Fjórir Skagamenn spila uppáhaldslög sín með Jimi Hendrix á tónleikum á Sódómu næsta fimmtudagskvöld. Þetta eru fyrstu stóru tónleikar drengjanna. Hljómsveitin The Jimi Hendrix Project spilar á Sódómu Reykjavík 10. febrúar. Sveitin er skipuð fjórum strákum á þrítugsaldri frá Akranesi sem hafa verið að spila saman í um eitt ár, aðallega í heimabænum. „Við erum að færa okkur til stórborgarinnar. Þetta verða okkar fyrstu stóru tónleikar," segir gítarleikarinn Siggi Bach, sem hefur lengi hlustað á Hendrix. „Hann er rosalega mikill áhrifavaldur hjá manni, eins og hjá flestum gítarleikurum." Spurður hvort það sé ekki erfitt að feta í fótspor þessa mikla snillings segir hann: „Þetta er krefjandi djobb, ég lýg því ekki, en ég tel mig nú geta eitthvað. Maður situr líka við æfingar allan liðlangan daginn þegar maður er ekki að vinna." Auk Sigga eru í hljómsveitinni þeir Axel Freyr trommari, Björn Breiðfjörð bassaleikari og Bergur Líndal, söngvari og ryþmagítarleikari. „Við erum að spila öll helstu lögin af þessum þremur plötum sem hann náði að gefa út, kallinn," segir Siggi. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 og er aðgangseyrir 1.000 krónur, greiddar í seðlum. freyr@frettabladid.is
Fréttir Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Sjá meira