Olíubirgðir Saudi Arabíu ekki nægar til verðlækkanna 9. febrúar 2011 08:34 Samkvæmt skjölum sem WikiLeaks hefur sett á vefinn telja bandarískir embættismenn að Saudi Arabar eigi ekki nægilega miklar olíubirgðir til að halda olíuverðinu niðri. Raunar telja þeir að birgðirnar, það er óunnin olía í landinu, séu ofmetnar um 40% sem samsvarar 300 milljörðum tunna af olíu. Fjallað er um málið í Guardian í dag. Þar kemur fram að í sendiráðsskeytum frá bandaríska sendiráðinu í Saudi Arabíu eru ráðamenn í Washington beðnir um að taka aðvaranir háttsetts embættismanns í Saudi Arabíu alvarlega. Embættismaðurinn telur olíubirgðir landsins ofmetnar um fyrrgreint magn og segir að olíuframleiðsla Saudi Arabíu muni ná toppinum strax á næsta ári. Þar með hafi Saudi Arabar ekki möguleika á að auka framleiðslu sína enn frekar til að slá á hækkandi olíuverð í heiminum. Þessar upplýsingar koma fram nú þegar olíuverð hefur farið yfir 100 dollara á tunnuna vegna ástandins í Mið-Austurlöndum. Sérfræðingar vænta þess að OPEC auki olíuframleiðsluna til að koma í veg fyrir frekari verðhækkanir. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Greiðsluáskorun Samstarf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samkvæmt skjölum sem WikiLeaks hefur sett á vefinn telja bandarískir embættismenn að Saudi Arabar eigi ekki nægilega miklar olíubirgðir til að halda olíuverðinu niðri. Raunar telja þeir að birgðirnar, það er óunnin olía í landinu, séu ofmetnar um 40% sem samsvarar 300 milljörðum tunna af olíu. Fjallað er um málið í Guardian í dag. Þar kemur fram að í sendiráðsskeytum frá bandaríska sendiráðinu í Saudi Arabíu eru ráðamenn í Washington beðnir um að taka aðvaranir háttsetts embættismanns í Saudi Arabíu alvarlega. Embættismaðurinn telur olíubirgðir landsins ofmetnar um fyrrgreint magn og segir að olíuframleiðsla Saudi Arabíu muni ná toppinum strax á næsta ári. Þar með hafi Saudi Arabar ekki möguleika á að auka framleiðslu sína enn frekar til að slá á hækkandi olíuverð í heiminum. Þessar upplýsingar koma fram nú þegar olíuverð hefur farið yfir 100 dollara á tunnuna vegna ástandins í Mið-Austurlöndum. Sérfræðingar vænta þess að OPEC auki olíuframleiðsluna til að koma í veg fyrir frekari verðhækkanir.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Greiðsluáskorun Samstarf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira