Ballett, bítl og Rússar 1. febrúar 2011 06:00 Förumenn voru Galliano greinilega innblástur í nýjustu línunni. Haust- og vetrartíska karlmanna fyrir veturinn 2011 til 2012 var frumsýnd á tískuvikunni í París í síðustu viku. John Galliano vakti að venju athygli fyrir frumlega tískusýningu þar sem saman ægði nokkrum stefnum.Fyrirsæturnar sýndu sumar hverjar leikræn tilþrif og dreifðu um sig hvítu rykskýi eða héldu á leikmunum.Undir dynjandi gyðingatónlist með rússnesku ívafi gengu inn fyrirsætur í líki tötralegra förumanna með gamlar töskur og fiðlukassa á bakinu.Segja má að sýningin hafi verið þrískipt. Á eftir illúðlegu rússnesku förumönnunum komu ungir og myndarlegir menn sem helst minntu á Bítlana, í þröngum buxum og vel sniðnum frökkum með pönnuklippingu.Galliano sjálfur sveif svo á svið í lok sýningarinnar í íburðarmiklum búningi við lófaklapp ánægðra aðdáenda.Í þriðja hópnum voru gammósíuklæddir menn með berar olíubornar bringur og var skírskotunin greinileg í ballettheiminn. solveig@frettabladid.is Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Haust- og vetrartíska karlmanna fyrir veturinn 2011 til 2012 var frumsýnd á tískuvikunni í París í síðustu viku. John Galliano vakti að venju athygli fyrir frumlega tískusýningu þar sem saman ægði nokkrum stefnum.Fyrirsæturnar sýndu sumar hverjar leikræn tilþrif og dreifðu um sig hvítu rykskýi eða héldu á leikmunum.Undir dynjandi gyðingatónlist með rússnesku ívafi gengu inn fyrirsætur í líki tötralegra förumanna með gamlar töskur og fiðlukassa á bakinu.Segja má að sýningin hafi verið þrískipt. Á eftir illúðlegu rússnesku förumönnunum komu ungir og myndarlegir menn sem helst minntu á Bítlana, í þröngum buxum og vel sniðnum frökkum með pönnuklippingu.Galliano sjálfur sveif svo á svið í lok sýningarinnar í íburðarmiklum búningi við lófaklapp ánægðra aðdáenda.Í þriðja hópnum voru gammósíuklæddir menn með berar olíubornar bringur og var skírskotunin greinileg í ballettheiminn. solveig@frettabladid.is
Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira