Sveppi fagnar Dressmann 22. febrúar 2011 08:00 Ánægður með þann nýja Sverrir Þór Sverrisson er ánægður með nýja bolinn. Hann er "limited edition“ útgáfa af bol sem Keith Richards átti einu sinni. Safnið telur um tólf boli.Fréttablaðið/valli „Þetta er alveg æðislegt því nú get ég bara farið í Dressmann og keypt mér bol," segir Sverrir Þór Sverrisson, sjónvarpsstjarna með meiru. Sverrir er mikill Rolling Stones maður en ekkert síður Stones-bolamaður og gengur helst ekki í neinu öðru. Eins og kom fram í fjölmiðlum samdi norska fatakeðjan Dressmann við gamlingjana í Rolling Stones og nú geta íslenskir aðdáendur sveitarinnar keypt boli sveitarinnar þar. Dressmann er umtöluð og jafnvel umdeild verslun. Sumir eru hæstánægðir með fötin þar en aðrir myndu aldrei klæðast þeim. Sverrir viðurkennir fúslega að hafa haft ýmis miður fögur orð um Dressmann en er reiðubúinn að éta þau ofan í sig. „Og ég er meira að segja kominn með bol frá þeim, vinur minn gaf mér svona „limited edition" bol. Hann á víst að vera nákvæmlega eins og bolur sem Keith Richards, gítarleikari Stones, gekk einu sinni í." Stones-bolirnir inni í fataskáp Sverris eru í kringum tólf en nokkrir þeirra eru aðeins of litlir. „Og svo á ég líka íþróttatreyju merkta Stones. Þetta er náttúrlega bara kjánalegt," segir Sverrir og bætir því við að enginn þeirra sé í sérstöku uppáhaldi, honum þyki vænt um þá alla. „Það er hins vegar einn sem ég sakna svolítið mikið. Og svo er einn sem ég fer bara í heima, hann er rauður og svolítið plebbalegur."- fgg Lífið Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
„Þetta er alveg æðislegt því nú get ég bara farið í Dressmann og keypt mér bol," segir Sverrir Þór Sverrisson, sjónvarpsstjarna með meiru. Sverrir er mikill Rolling Stones maður en ekkert síður Stones-bolamaður og gengur helst ekki í neinu öðru. Eins og kom fram í fjölmiðlum samdi norska fatakeðjan Dressmann við gamlingjana í Rolling Stones og nú geta íslenskir aðdáendur sveitarinnar keypt boli sveitarinnar þar. Dressmann er umtöluð og jafnvel umdeild verslun. Sumir eru hæstánægðir með fötin þar en aðrir myndu aldrei klæðast þeim. Sverrir viðurkennir fúslega að hafa haft ýmis miður fögur orð um Dressmann en er reiðubúinn að éta þau ofan í sig. „Og ég er meira að segja kominn með bol frá þeim, vinur minn gaf mér svona „limited edition" bol. Hann á víst að vera nákvæmlega eins og bolur sem Keith Richards, gítarleikari Stones, gekk einu sinni í." Stones-bolirnir inni í fataskáp Sverris eru í kringum tólf en nokkrir þeirra eru aðeins of litlir. „Og svo á ég líka íþróttatreyju merkta Stones. Þetta er náttúrlega bara kjánalegt," segir Sverrir og bætir því við að enginn þeirra sé í sérstöku uppáhaldi, honum þyki vænt um þá alla. „Það er hins vegar einn sem ég sakna svolítið mikið. Og svo er einn sem ég fer bara í heima, hann er rauður og svolítið plebbalegur."- fgg
Lífið Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira