Retro skrifaði undir í Berlín 12. mars 2011 13:00 Meðlimir hljómsveitarinnar Retro Stefson voru fyrr í vikunni staddir í Berlín þar sem þeir skrifuðu undir útgáfusamning við Vertigo sem risinn Universal er með á sínum snærum. Fréttablaðið hefur áður greint frá því að samningur við Universal væri í bígerð og hann hefur nú verið undirritaður af hljómsveitarmeðlimum. Samningurinn kveður á um útgáfu á plötunni Kimbabwe í Þýskalandi, Austurríki, Sviss og Austur-Evrópu. Fyrirtækið á einnig fyrsta rétt á næstu tveimur plötum sveitarinnar. Kimbabwe kemur út 6. maí og á henni verða einnig þrjú lög af fyrstu plötu Retro Stefson, Montana. Sveitin hefur einnig gert útgáfusamning við Sony ATV til þriggja ára og þar með hefur hún gert samninga við tvo af risunum í tónlistarheiminum. Samningurinn hjálpar sveitinni við að koma verkum sínum á framfæri, meðal annars í heimi kvikmynda og sjónvarpsþátta. Retro Stefson er þessa dagana stödd á tónleikaferðalagi um Þýskaland þar sem hún hitar upp fyrir bresku hljómsveitina The Go! Team í sex borgum. Fyrstu tónleikarnir voru í Düsseldorf á fimmtudagskvöld. Eftir tónleikaferðina um Þýskaland verður ferðast um Mið- og Austur-Evrópu þar til tónlistarhátíðir sumarsins taka við en sveitin er bókuð víða fram á haustið. Meðlimir Retro Stefson hafa ákveðið að flytja til Berlínar í lok mars, sem hentar þeim vel vegna komandi tónleikahalds enda er borgin miðsvæðis í Evrópu.- fb Tónlist Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Hittast á laun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Fleiri fréttir Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Sjá meira
Meðlimir hljómsveitarinnar Retro Stefson voru fyrr í vikunni staddir í Berlín þar sem þeir skrifuðu undir útgáfusamning við Vertigo sem risinn Universal er með á sínum snærum. Fréttablaðið hefur áður greint frá því að samningur við Universal væri í bígerð og hann hefur nú verið undirritaður af hljómsveitarmeðlimum. Samningurinn kveður á um útgáfu á plötunni Kimbabwe í Þýskalandi, Austurríki, Sviss og Austur-Evrópu. Fyrirtækið á einnig fyrsta rétt á næstu tveimur plötum sveitarinnar. Kimbabwe kemur út 6. maí og á henni verða einnig þrjú lög af fyrstu plötu Retro Stefson, Montana. Sveitin hefur einnig gert útgáfusamning við Sony ATV til þriggja ára og þar með hefur hún gert samninga við tvo af risunum í tónlistarheiminum. Samningurinn hjálpar sveitinni við að koma verkum sínum á framfæri, meðal annars í heimi kvikmynda og sjónvarpsþátta. Retro Stefson er þessa dagana stödd á tónleikaferðalagi um Þýskaland þar sem hún hitar upp fyrir bresku hljómsveitina The Go! Team í sex borgum. Fyrstu tónleikarnir voru í Düsseldorf á fimmtudagskvöld. Eftir tónleikaferðina um Þýskaland verður ferðast um Mið- og Austur-Evrópu þar til tónlistarhátíðir sumarsins taka við en sveitin er bókuð víða fram á haustið. Meðlimir Retro Stefson hafa ákveðið að flytja til Berlínar í lok mars, sem hentar þeim vel vegna komandi tónleikahalds enda er borgin miðsvæðis í Evrópu.- fb
Tónlist Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Hittast á laun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Fleiri fréttir Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Sjá meira