Tíska og hönnun

Rússneskt og yfirdrifið

Rússneski hönnuðurinn Konstantin Gayday vakti athygli fyrir fagran höfuðbúnað.
Rússneski hönnuðurinn Konstantin Gayday vakti athygli fyrir fagran höfuðbúnað.
Mercedes Benz-tískuvikunni sem haldin var í Rússlandi, í höfuðborginni Moskvu, lauk í síðustu viku. Tískusýningin er sú stærsta í Austur-Evrópu en þar eru sýndar tískulínur upprennandi rússneskra tískuhönnuða auk alþjóðlegra hönnuða. Sýningarnar voru af mismunandi toga, allt frá lágstemmdum klassískum flíkum og upp í yfirdrifnar múnderingar.

Heiðblá fjaðrakápa og kjóll með rússnesku ívafi eftir Slava Zaitsev. Kjóll eftir Antonina Shapovalova.
Hönnun eftir David & Alexander, Venera Kazarova og Nadya Glaskova.
Páfuglshöfuðskraut eftir Konstantin Gayday.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×