Samnýta fataskápa Vera Einarsdóttir skrifar 8. júlí 2011 11:00 Anika og Krista. Fréttablaðið/Stefán Vinkonurnar Anika Laufey Baldursdóttir og Krista Sigríður Hall ganga óhikað í fataskápana hjá hvor annarri og segja það hið besta kreppuráð. Þær hafa búið saman í miðbæ Reykjavíkur frá því í byrjun sumars og geta, með því að samnýta fataskápa, skartað „nýrri" flík á nánast hverjum degi. „Við vinnum báðar í Spútnik og segjum reglulega: „Þurfum við ekki að fá okkur svona," segir Krista. „Við erum líka með mjög svipaðan stíl," segir Anika, „ erum báðar svolítið rokkaðar." Vinkonurnar segja engin föt undanskilin. „Það er ekkert sem við viljum ekki lána og skiptumst meira að segja á sokkum," segir Krista. Hún kvíðir því ekki að þurfa að skipta fataskápunum upp þegar leiðir skilja. „Við erum báðar svo fatasjúkar að við erum hvort eð er fljótar að endurnýja lagerinn. Hún segir þær oft velja samskonar föt á morgnana án þess að tala sig saman. „Einn daginn erum við báðar í blómasamfestingum og annan í leðurbuxum með keðjur." Anika segir samfestinga halda vinsældum sínum og finnst flott að nota skart, belti og háa hæla við. Tíska og hönnun Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Vinkonurnar Anika Laufey Baldursdóttir og Krista Sigríður Hall ganga óhikað í fataskápana hjá hvor annarri og segja það hið besta kreppuráð. Þær hafa búið saman í miðbæ Reykjavíkur frá því í byrjun sumars og geta, með því að samnýta fataskápa, skartað „nýrri" flík á nánast hverjum degi. „Við vinnum báðar í Spútnik og segjum reglulega: „Þurfum við ekki að fá okkur svona," segir Krista. „Við erum líka með mjög svipaðan stíl," segir Anika, „ erum báðar svolítið rokkaðar." Vinkonurnar segja engin föt undanskilin. „Það er ekkert sem við viljum ekki lána og skiptumst meira að segja á sokkum," segir Krista. Hún kvíðir því ekki að þurfa að skipta fataskápunum upp þegar leiðir skilja. „Við erum báðar svo fatasjúkar að við erum hvort eð er fljótar að endurnýja lagerinn. Hún segir þær oft velja samskonar föt á morgnana án þess að tala sig saman. „Einn daginn erum við báðar í blómasamfestingum og annan í leðurbuxum með keðjur." Anika segir samfestinga halda vinsældum sínum og finnst flott að nota skart, belti og háa hæla við.
Tíska og hönnun Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira