Ætlar að hitta Dorrit í New York 20. ágúst 2011 08:00 Sigurvegari Harpa Einarsdóttir vann fatahönnunarkeppnina Reykjavik Runway en hér er hún að sýna dómnefndinni, Bergþóru Guðnadóttur og Stefáni Svan Aðalheiðarsyni, kjól úr eigin smiðju. Fréttablaðið/Valli „Ég er að lenda eftir kvöldið, sem var frábært í alla staði,“ segir Harpa Einarsdóttir fatahönnuður, en hún bar sigur úr býtum í fatahönnunarkeppninni Reykjavík Runway á fimmtudagskvöld. Spurð hvort hún hafi átt von á sigrinum svarar Harpa: „Já, ég var alveg búin undir það og hafði mikla trú á verkefninu og sjálfri mér. Ég var búin að leggja mikla vinnu í þetta og ætlaði mér hreinlega að vinna.“ Harpa fór heim með hálfrar milljónar króna ávísun, boðskort á tískuvikuna í New York og alhliða rekstraraðstoð frá fyrirtækinu Reykjavik Runway næsta árið. „Ég held að þetta sé í fyrsta sinn sem ég vinn keppni, hef oft lent í öðru og þriðja sæti en nú vann ég loksins.“ Mikið gekk á hjá Hörpu í aðdraganda keppninnar, en mikil seinkun var á efnunum sem pöntuð voru að utan. „Ég fékk efnin mín allt of seint og ég svaf sama og ekkert í tvo sólarhringa fyrir keppnina,“ segir Harpa, en nú tekur við mikil vinna hjá henni. Fyrst á dagskrá er að búa til bæklinga og panta flugfar til New York á tískuvikuna en þar er ætlunin að kynna merkið, Ziska, fyrir útlendan markað. Dorrit Moussaieff forsetafrú er verndari Reykjavík Runway og afhenti Hörpu verðlaunin í fyrrakvöld. „Hún er yndisleg og ég hef hitt hana áður. Hún bað mig einmitt um að hringja í sig þegar ég kæmi til New York svo við gætum hist.“ - áp Lífið Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
„Ég er að lenda eftir kvöldið, sem var frábært í alla staði,“ segir Harpa Einarsdóttir fatahönnuður, en hún bar sigur úr býtum í fatahönnunarkeppninni Reykjavík Runway á fimmtudagskvöld. Spurð hvort hún hafi átt von á sigrinum svarar Harpa: „Já, ég var alveg búin undir það og hafði mikla trú á verkefninu og sjálfri mér. Ég var búin að leggja mikla vinnu í þetta og ætlaði mér hreinlega að vinna.“ Harpa fór heim með hálfrar milljónar króna ávísun, boðskort á tískuvikuna í New York og alhliða rekstraraðstoð frá fyrirtækinu Reykjavik Runway næsta árið. „Ég held að þetta sé í fyrsta sinn sem ég vinn keppni, hef oft lent í öðru og þriðja sæti en nú vann ég loksins.“ Mikið gekk á hjá Hörpu í aðdraganda keppninnar, en mikil seinkun var á efnunum sem pöntuð voru að utan. „Ég fékk efnin mín allt of seint og ég svaf sama og ekkert í tvo sólarhringa fyrir keppnina,“ segir Harpa, en nú tekur við mikil vinna hjá henni. Fyrst á dagskrá er að búa til bæklinga og panta flugfar til New York á tískuvikuna en þar er ætlunin að kynna merkið, Ziska, fyrir útlendan markað. Dorrit Moussaieff forsetafrú er verndari Reykjavík Runway og afhenti Hörpu verðlaunin í fyrrakvöld. „Hún er yndisleg og ég hef hitt hana áður. Hún bað mig einmitt um að hringja í sig þegar ég kæmi til New York svo við gætum hist.“ - áp
Lífið Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira