Rúnar kominn með hundrað verðlaun 23. ágúst 2011 12:00 Verðlaunakarl Rúnar Rúnarsson hefur hlotið hundrað verðlaun fyrir stuttmyndir sínar og kvikmyndir. Hann er á leið til Toronto þar sem kvikmynd hans, Eldfjall, verður sýnd í Discovery-flokki. Fréttablaðið/Valli „Ég var að telja þetta saman fyrir nokkrum dögum og þau eru orðin slétt hundrað. Þau síðustu fékk ég fyrir bestu leikstjórn í kvikmyndinni Eldfjall á kvikmyndahátíð í Transylvaníu,“ segir íslenski leikstjórinn Rúnar Rúnarsson. Hann er sennilega orðinn sá íslenski leikstjóri sem hlotið hefur flest verðlaun því kvikmyndir hans hafa hlotið hundrað verðlaun á kvikmyndahátíðum um allan heim. Verðlaunasaga Rúnars hófst með stuttmyndinni Síðasti bærinn í dalnum sem var meðal annars tilnefnd til Óskarsverðlauna. Rúnar er nú að fylgja eftir fyrstu kvikmynd sinni í fullri lengd, sem er Eldfjall, en hún var frumsýnd í Cannes fyrr á þessu ári. Hann verður meðal keppenda í hinum virta Discovery-flokki á Toronto-hátíðinni sem hefst 8. september og lýkur tíu dögum seinna. „Það er mjög gott að komast þarna inn því Toronto er risamarkaður sem Hollywood nýtir sér til að koma sínum myndum á framfæri,“ segir leikstjórann. Rúnar hyggst sjálfur vera viðstaddur sýningarnar í Toronto en hann hefur ekki tölu á því hversu margar kvikmyndahátíðir hann hefur sótt á sínum þó stutta kvikmyndaferli. „Ég þyrfti að fá mér fílófax því það er mjög mikið fram undan,“ segir Rúnar en Eldfjalli hefur einnig verið á boðið á kvikmyndahátíðina í Chicago sem er sömuleiðis hátt skrifuð í Norður-Ameríku. „Þetta er kannski svipað og að fara í tónleikaferðalag nema hvað ég slepp við að keyra um í ódýru rúgbrauði, sveittur með fimm öðrum strákum.“ - fgg Lífið Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Lífið samstarf Fleiri fréttir Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Sjá meira
„Ég var að telja þetta saman fyrir nokkrum dögum og þau eru orðin slétt hundrað. Þau síðustu fékk ég fyrir bestu leikstjórn í kvikmyndinni Eldfjall á kvikmyndahátíð í Transylvaníu,“ segir íslenski leikstjórinn Rúnar Rúnarsson. Hann er sennilega orðinn sá íslenski leikstjóri sem hlotið hefur flest verðlaun því kvikmyndir hans hafa hlotið hundrað verðlaun á kvikmyndahátíðum um allan heim. Verðlaunasaga Rúnars hófst með stuttmyndinni Síðasti bærinn í dalnum sem var meðal annars tilnefnd til Óskarsverðlauna. Rúnar er nú að fylgja eftir fyrstu kvikmynd sinni í fullri lengd, sem er Eldfjall, en hún var frumsýnd í Cannes fyrr á þessu ári. Hann verður meðal keppenda í hinum virta Discovery-flokki á Toronto-hátíðinni sem hefst 8. september og lýkur tíu dögum seinna. „Það er mjög gott að komast þarna inn því Toronto er risamarkaður sem Hollywood nýtir sér til að koma sínum myndum á framfæri,“ segir leikstjórann. Rúnar hyggst sjálfur vera viðstaddur sýningarnar í Toronto en hann hefur ekki tölu á því hversu margar kvikmyndahátíðir hann hefur sótt á sínum þó stutta kvikmyndaferli. „Ég þyrfti að fá mér fílófax því það er mjög mikið fram undan,“ segir Rúnar en Eldfjalli hefur einnig verið á boðið á kvikmyndahátíðina í Chicago sem er sömuleiðis hátt skrifuð í Norður-Ameríku. „Þetta er kannski svipað og að fara í tónleikaferðalag nema hvað ég slepp við að keyra um í ódýru rúgbrauði, sveittur með fimm öðrum strákum.“ - fgg
Lífið Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Lífið samstarf Fleiri fréttir Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Sjá meira