Páll Óskar hættur í Eurovision-þættinum 28. september 2011 09:15 Hefur ekki tíma Páll Óskar hefur ekki tíma fyrir Eurovision-þáttinn Alla leið á RÚV og er hættur. Hann vill frekar syngja á tónleikum eða vera í hljóðveri. „Eurovision hefur fengið nóg pláss í mínu lífi og ég hef einfaldlega ekki metnað til að gera sjónvarpsþátt eða vera dagskrárgerðamaður. Mig langar miklu meira til að vera í hljóðveri eða halda tónleika,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson. Hann er hættur að stjórna Eurovision-þættinum Alla leið, sem hefur verið á dagskrá RÚV undanfarin ár og notið mikilla vinsælda. Þar hefur Páll sest á rökstóla með þeim Guðrúnu Gunnarsdóttur, Reyni Þór og Dr. Gunna og spáð og spekúlerað í Eurovision. Páll segir að undirbúningur þáttarins hafi tekið mikinn tíma og hann reiknar ekki með því að taka þátt þátt í Eurovision-keppninni í ár. Rifjast þá upp fréttir af því þegar Jónsi úr Sigur Rós lýsti því yfir að hann ætti lag á lager sem hefði verið sérstaklega samið fyrir Pál og ætti að flytja í keppninni í ár. Á lista Rásar 2 yfir þá þrjátíu lagahöfunda sem þjóðin vill að sendi inn lag í keppnina í ár er einmitt minnst á þetta samstarf. „Ég hef ekkert heyrt frá Jónsa og ekki heyrt þetta lag. Mér skilst að hann hafi gengið með þennan draum í maganum í tíu ár en meira veit ég ekki. “ Fram undan hjá Páli er risastór pakki sem inniheldur meðal annars DVD-disk með tónleikum hans í Hörpu ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt því efni sem hann hefur verið að vinna að síðan Silfursafnið kom út. „Mér finnst æðislegt að geta komið þessu öllu frá mér og byrjað að vinna að næstu poppplötu með hreint borð. Og vonandi kemur hún út fyrir jólin 2012.“- fgg Lífið Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
„Eurovision hefur fengið nóg pláss í mínu lífi og ég hef einfaldlega ekki metnað til að gera sjónvarpsþátt eða vera dagskrárgerðamaður. Mig langar miklu meira til að vera í hljóðveri eða halda tónleika,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson. Hann er hættur að stjórna Eurovision-þættinum Alla leið, sem hefur verið á dagskrá RÚV undanfarin ár og notið mikilla vinsælda. Þar hefur Páll sest á rökstóla með þeim Guðrúnu Gunnarsdóttur, Reyni Þór og Dr. Gunna og spáð og spekúlerað í Eurovision. Páll segir að undirbúningur þáttarins hafi tekið mikinn tíma og hann reiknar ekki með því að taka þátt þátt í Eurovision-keppninni í ár. Rifjast þá upp fréttir af því þegar Jónsi úr Sigur Rós lýsti því yfir að hann ætti lag á lager sem hefði verið sérstaklega samið fyrir Pál og ætti að flytja í keppninni í ár. Á lista Rásar 2 yfir þá þrjátíu lagahöfunda sem þjóðin vill að sendi inn lag í keppnina í ár er einmitt minnst á þetta samstarf. „Ég hef ekkert heyrt frá Jónsa og ekki heyrt þetta lag. Mér skilst að hann hafi gengið með þennan draum í maganum í tíu ár en meira veit ég ekki. “ Fram undan hjá Páli er risastór pakki sem inniheldur meðal annars DVD-disk með tónleikum hans í Hörpu ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt því efni sem hann hefur verið að vinna að síðan Silfursafnið kom út. „Mér finnst æðislegt að geta komið þessu öllu frá mér og byrjað að vinna að næstu poppplötu með hreint borð. Og vonandi kemur hún út fyrir jólin 2012.“- fgg
Lífið Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira