tUnE-yArDs á Iceland Airwaves: Brjáluð stemning 17. október 2011 11:45 tUnE-yArDs. Nasa. Það var risavaxin biðröð fyrir utan Nasa þegar tUnE-yArDs spilað þar klukkan hálf tólf á föstudagskvöldið og þeir sem höfðu náð inn voru margir trylltir af gleði. tUnE-yArDs er mjög skemmtileg á tónleikum. Hún leikur sjálf á trommur og syngur og hljóðritar bæði söng og takta og spilar þá jafnóðum (notar fótpedala til að stjórna aðgerðum !) og svo spilar hún á úkúleleið sitt. Með henni á Nasa var bassaleikari og tveir saxófónleikarar. Áhorfendur sungu með hástöfum í lögum eins og Gangsta og You Yes You en hápunkturinn var lagið Bizness. Þegar saxófónarinir spiluðu upphafstónana í því brjálaðist salurinn og ótal myndavélasímar fóru á loft. -tj Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Rislítil ástarsaga Sjá meira
tUnE-yArDs. Nasa. Það var risavaxin biðröð fyrir utan Nasa þegar tUnE-yArDs spilað þar klukkan hálf tólf á föstudagskvöldið og þeir sem höfðu náð inn voru margir trylltir af gleði. tUnE-yArDs er mjög skemmtileg á tónleikum. Hún leikur sjálf á trommur og syngur og hljóðritar bæði söng og takta og spilar þá jafnóðum (notar fótpedala til að stjórna aðgerðum !) og svo spilar hún á úkúleleið sitt. Með henni á Nasa var bassaleikari og tveir saxófónleikarar. Áhorfendur sungu með hástöfum í lögum eins og Gangsta og You Yes You en hápunkturinn var lagið Bizness. Þegar saxófónarinir spiluðu upphafstónana í því brjálaðist salurinn og ótal myndavélasímar fóru á loft. -tj
Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Rislítil ástarsaga Sjá meira