Rikka, sem var með sérstakan jólaþátt í gær á Stöð 2, fékk til sín góða gesti.
Gói eldaði ljúffengar kjötbollur í hátíðarbúning.
Hér má sjá uppskriftina:
600 gr nautahakk
1 pakki Toro púrrulaukssúpa
handfylli af Ritz kexi
1 egg

olía til steikingar
1 ½ dl Heinz chili-sósa
1 ½ dl Den gamle Fabrik sólberjasulta með rommi
1 poki Hollt & gott klettasalat
1 ferskur ananas, afhýddur og skorinn í bita
1 askja kirsuberjatómatar, skornir í tvennt