Unaðsleg eplakaka með möndlum 1. nóvember 2011 00:01 Á veturna þegar kuldi og myrkur færast yfir er fátt sem lætur manni líða jafn vel og ljúffeng og ilmandi eplakaka beint úr ofninum. Með þeyttum rjóma, ískúlum og örlitlum kanil verður úr fullkomin blanda. 130 g smjörlíki 130 g sykur 1 egg ½ teskeið lyftiduft 125 g hveiti 2 epli 10-15 möndlur 1 msk. kanill Hrærið saman sykri og smjöri. Setjið eggið út í og þeytið þar til deig er orðið létt. Hrærið lyftidufti og hveiti saman við. Fletjið um það bil helming af deigi út. Setjið í springform í bökunarpappír. Bakið í ofni 200 gráður í tíu mínútur. Skrælið epli og skerið í þunna báta eða skífur. Brytjið möndlur niður. Leggið epli og möndlur í botninn ofan á bakaða deigið. Stráið kanil og þremur auka matskeiðum af sykri yfir. Fletjið afganginn af deiginu út og leggið ofan á. Stingið göt hér og hvar í deigið og bakið í ofni þar til kakan er gyllt. Berið fram til dæmis með þeyttum rjóma eða ís. Heimagerður ís klikkar aldrei. Gott að strá kanil yfir. Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Byggði Eiffelturninn úr piparkökum og ætlar sér meira Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Missir alla stjórn á jólaskrautinu Jól Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Á veturna þegar kuldi og myrkur færast yfir er fátt sem lætur manni líða jafn vel og ljúffeng og ilmandi eplakaka beint úr ofninum. Með þeyttum rjóma, ískúlum og örlitlum kanil verður úr fullkomin blanda. 130 g smjörlíki 130 g sykur 1 egg ½ teskeið lyftiduft 125 g hveiti 2 epli 10-15 möndlur 1 msk. kanill Hrærið saman sykri og smjöri. Setjið eggið út í og þeytið þar til deig er orðið létt. Hrærið lyftidufti og hveiti saman við. Fletjið um það bil helming af deigi út. Setjið í springform í bökunarpappír. Bakið í ofni 200 gráður í tíu mínútur. Skrælið epli og skerið í þunna báta eða skífur. Brytjið möndlur niður. Leggið epli og möndlur í botninn ofan á bakaða deigið. Stráið kanil og þremur auka matskeiðum af sykri yfir. Fletjið afganginn af deiginu út og leggið ofan á. Stingið göt hér og hvar í deigið og bakið í ofni þar til kakan er gyllt. Berið fram til dæmis með þeyttum rjóma eða ís. Heimagerður ís klikkar aldrei. Gott að strá kanil yfir.
Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Byggði Eiffelturninn úr piparkökum og ætlar sér meira Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Missir alla stjórn á jólaskrautinu Jól Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira