Gömul þula 1. nóvember 2011 00:01 Sofa urtu börn á útskerum, veltur sjór yfir, og enginn þau svæfir. Sofa kisu börn á kerhlemmum, murra og mala, og enginn þau svæfir. Sofa Grýlu börn á grjóthólum, urra og ýla, og enginn þau svæfir. Sofa bola börn á grjóthólum, urra og ýla, og engin þau svæfir. Sofa manna börn í mjúku rúmi, bía og kveða, og babbi þau svæfir. Mest lesið Bók er tímagjöf Jól Stollenbrauð Jólin Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar Jól Heimagerðar jólagjafir geta líka slegið í gegn Jól Þessar raddir urðu vinir mínir Jólin Jesúbarnið er dýrmætasta gjöfin Jól Laufabrauðsmynstur og leturgerð Jól Sálmur 562 - Að jötu þinni Jól Jólasnjór Jól Syng barnahjörð Jól
Sofa urtu börn á útskerum, veltur sjór yfir, og enginn þau svæfir. Sofa kisu börn á kerhlemmum, murra og mala, og enginn þau svæfir. Sofa Grýlu börn á grjóthólum, urra og ýla, og enginn þau svæfir. Sofa bola börn á grjóthólum, urra og ýla, og engin þau svæfir. Sofa manna börn í mjúku rúmi, bía og kveða, og babbi þau svæfir.
Mest lesið Bók er tímagjöf Jól Stollenbrauð Jólin Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar Jól Heimagerðar jólagjafir geta líka slegið í gegn Jól Þessar raddir urðu vinir mínir Jólin Jesúbarnið er dýrmætasta gjöfin Jól Laufabrauðsmynstur og leturgerð Jól Sálmur 562 - Að jötu þinni Jól Jólasnjór Jól Syng barnahjörð Jól