Sálmur 567 - Oss barn er fætt í Betlehem 1. nóvember 2011 00:01 Sálmur 567 - Oss barn er fætt í Betlehem Oss barn er fætt í Betlehem, í Betlehem, þeim boðskap gleðst Jerúsalem! Hallelúja, Hallelúja. Í hörðum stalli hvílir sá er heimsins ríki gjörvöll á. Hallelúja. Hallelúja Og fátæk mær hinn æðsta ól hinn æðsta ól og englar boð'a hin fyrstu jól. Hallelúja. Hallelúja. Svo Guðs að börnum gjörði oss hér. og Guði líka' og sjálfum sér. Hallelúja. Hallelúja. Vor heilög þrenning heilög sé. með hreinni trú og þakklæti! Hallelúja. Hallelúja. Jólahald Jólatónlist Mest lesið Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Í skóginum stóð kofi einn Jól Frá ljósanna hásal Jól Jólalag dagsins: Helgi Björns hleður í Ef ég nenni Jól Borða með góðri samvisku Jól Lax í jólaskapi Jólin Sósan má ekki klikka Jól Rauðkál með beikoni eða kanil Jól Lísa söngkona: Get ekki sleppt jólamatnum hennar mömmu Jólin Allir fá þá eitthvað fallegt Jól
Sálmur 567 - Oss barn er fætt í Betlehem Oss barn er fætt í Betlehem, í Betlehem, þeim boðskap gleðst Jerúsalem! Hallelúja, Hallelúja. Í hörðum stalli hvílir sá er heimsins ríki gjörvöll á. Hallelúja. Hallelúja Og fátæk mær hinn æðsta ól hinn æðsta ól og englar boð'a hin fyrstu jól. Hallelúja. Hallelúja. Svo Guðs að börnum gjörði oss hér. og Guði líka' og sjálfum sér. Hallelúja. Hallelúja. Vor heilög þrenning heilög sé. með hreinni trú og þakklæti! Hallelúja. Hallelúja.
Jólahald Jólatónlist Mest lesið Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Í skóginum stóð kofi einn Jól Frá ljósanna hásal Jól Jólalag dagsins: Helgi Björns hleður í Ef ég nenni Jól Borða með góðri samvisku Jól Lax í jólaskapi Jólin Sósan má ekki klikka Jól Rauðkál með beikoni eða kanil Jól Lísa söngkona: Get ekki sleppt jólamatnum hennar mömmu Jólin Allir fá þá eitthvað fallegt Jól