Íbúðalánasjóður hefur yfirtekið rúmlega 2.000 íbúðir frá árinu 2006. Flestar þessara íbúða eða um fjórðungur er á Suðurnesjum. Bókfært verð þeirra eru rúmir 19 milljarðar króna.
Þetta kemur fram í svari velferðarráðherra við fyrirspurn Sigmundar Ernis Rúnarssonar. Í svarinu kemur fram að sjóðurinn yfirtók yfir 1.400 íbúðir á þessu ári og í fyrra. Í október voru um 600 af þessum eignum í útleigu. Ennfremur að frá árinu 2006 hafi sjóðurinn selt rúmlega 550 íbúðir.
Hefur yfirtekið 2.000 íbúðir

Mest lesið

Óttast ekki komu Starbucks til Íslands
Viðskipti innlent

Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli
Viðskipti innlent


Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“
Viðskipti innlent


Buffet hættir sem forstjóri við lok árs
Viðskipti erlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa
Viðskipti erlent


Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla
Viðskipti erlent