Samantektir yfir best klædda fólk ársins 2011 hafa birst víða er líður að árslokum en einhver tískuslys urðu einnig á árinu. Söngkonurnar Fergie og Katie Perry áttu nokkur slík auk rokkarans Stevens Tylor.
Smellið á myndina hér til hliðar til að fletta myndum af ellefu litríkum tískuslysum á árinu sem er að líða.
