Guardiola: Við erum til í tuskið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. febrúar 2011 12:31 Nordic Photos / AFP Pep Guardiola, stjóri Barcelona, segir að sínir leikmenn verði tilbúnir í hvað sem er ef Arsenal ætlar að beita einhverri hörku í leik liðanna í Meistaradeildinni í kvöld. Liðin mætast á Emirates-vellinum í 16-liða úrslitum keppninnar í kvöld. Arsenal mun reyna að hefna ófaranna frá því í fyrra er Börsungar slógu liðið úr leik í fjórðungsúrslitum, 6-3 samanlagt. Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, hvatti liðsfélaga sína fyrr í vikunni til að láta hressilega til sín taka í leiknum og sýna enga vægð. „Þeim er velkomið að gera það sem þeir vilja en en við erum tilbúnir," sagði Guardiola. „Þeir voru líka fastir fyrir í fyrra en þá tókst þeim ekki að ná boltanum. Við tókum hann af þeim." „Þeir reynu að pressa á okkur og beita líkamlegum styrk en þar sem við vorum með boltann neyddust þeir til að elta hann." „Arsenal vill örugglega ekki tapa ofur og því á ég von á þeir muni reyna að pressa á okkur eins þeir gerðu í fyrra." Þrátt fyrir að Barcelona sé eitt allra sterkasta lið heims hefur liðinu enn ekki tekist að vinna leik á útivelli í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Í fyrra féll liðið úr leik í undanúrslitum er liðið tapaði fyrir Inter. „Ég tel að þessi leikur sé kjörið tækifæri til að breyta þessu. En það sama má segja um alla aðra leiki sem okkur tókst ekki að vinna." „Við höfum spilað vel á köflum á útivelli en þetta er samt eitthvað sem við erum ekki að velta mikið fyrir okkur." „Ég á hvorki von á þægilegum eða auðveldum leik en þessi rimma mun ekki ráðast í kvöld. Hún mun ráðast á Nou Camp eftir þrjár vikur." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Sport Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Fleiri fréttir Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Barcelona, segir að sínir leikmenn verði tilbúnir í hvað sem er ef Arsenal ætlar að beita einhverri hörku í leik liðanna í Meistaradeildinni í kvöld. Liðin mætast á Emirates-vellinum í 16-liða úrslitum keppninnar í kvöld. Arsenal mun reyna að hefna ófaranna frá því í fyrra er Börsungar slógu liðið úr leik í fjórðungsúrslitum, 6-3 samanlagt. Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, hvatti liðsfélaga sína fyrr í vikunni til að láta hressilega til sín taka í leiknum og sýna enga vægð. „Þeim er velkomið að gera það sem þeir vilja en en við erum tilbúnir," sagði Guardiola. „Þeir voru líka fastir fyrir í fyrra en þá tókst þeim ekki að ná boltanum. Við tókum hann af þeim." „Þeir reynu að pressa á okkur og beita líkamlegum styrk en þar sem við vorum með boltann neyddust þeir til að elta hann." „Arsenal vill örugglega ekki tapa ofur og því á ég von á þeir muni reyna að pressa á okkur eins þeir gerðu í fyrra." Þrátt fyrir að Barcelona sé eitt allra sterkasta lið heims hefur liðinu enn ekki tekist að vinna leik á útivelli í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Í fyrra féll liðið úr leik í undanúrslitum er liðið tapaði fyrir Inter. „Ég tel að þessi leikur sé kjörið tækifæri til að breyta þessu. En það sama má segja um alla aðra leiki sem okkur tókst ekki að vinna." „Við höfum spilað vel á köflum á útivelli en þetta er samt eitthvað sem við erum ekki að velta mikið fyrir okkur." „Ég á hvorki von á þægilegum eða auðveldum leik en þessi rimma mun ekki ráðast í kvöld. Hún mun ráðast á Nou Camp eftir þrjár vikur."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Sport Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Fleiri fréttir Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Sjá meira