Réttlætinu fullnægt ef Fabregas kemur til Barcelona Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. febrúar 2011 15:45 Joan Laporta, fyrrum forseti Barcelona. Nordic Photos / AFP Joan Laporta, fyrrum forseti Barcelona, segir að réttlætinu verði fullnægt ef Cesc Fabregas gengur í raðir félagsins í framtíðinni. Laporta reyndi að kaupa Fabregas í sinni forsetatíð en það tókst ekki. Fabregas er enn á mála hjá Arsenal en þessi lið mætast einmitt í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. „Englendingarnir koma hingað og reyna að „veiða" leikmenn. Þeir komu hingað til að fá Gerard Pique og gerðu það líka í tilfelli Cesc. Við viljum fá þessa leikmenn aftur og er það spurning um réttlæti." Pique fór ungur frá Barcelona til Manchester United en er nú kominn aftur til Katalóníu. „Ég hefði viljað fá Cesc aftur alveg eins og okkur tókst að fá Pique. Hann yfirgaf Manchester United og vildi koma hingað. Þetta eru leikmenn sem voru mótaðir hér." „Cesc er frábær leikmaður og ég vil fá hann aftur. En það er ekki nauðsynlegt að fá hann strax vegna þess að við erum með leikmenn eins og Xavi, Iniesta, Busquets og Keita. Ég held að hann gæti komið á næsta tímabili eða þarnæsta." Arsene Wenger, hefur svarað Laporta fullum hálsi. „Þetta er hluti af leiknum," sagði Wenger. „Hvaðan fá þeir leikmenn sína. Hvaðan kemur Lionel Messi? Barcelona? Hvað var hann gamall þegar Barcelona fékk hann? Hann var tólf ára," sagði Wenger en fram að því æfði Messi með Newell's Old Boys í Argentínu. „Það er ekki ástæða fyrir neinum biturleika. Við brutum engin lög. Allt var löglegt og við berum virðingu fyrir reglunum. Þeir gætu komið og tekið okkar leikmenn og við verðum líka að kyngja því." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Íslenski boltinn Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sport Fleiri fréttir Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Sjá meira
Joan Laporta, fyrrum forseti Barcelona, segir að réttlætinu verði fullnægt ef Cesc Fabregas gengur í raðir félagsins í framtíðinni. Laporta reyndi að kaupa Fabregas í sinni forsetatíð en það tókst ekki. Fabregas er enn á mála hjá Arsenal en þessi lið mætast einmitt í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. „Englendingarnir koma hingað og reyna að „veiða" leikmenn. Þeir komu hingað til að fá Gerard Pique og gerðu það líka í tilfelli Cesc. Við viljum fá þessa leikmenn aftur og er það spurning um réttlæti." Pique fór ungur frá Barcelona til Manchester United en er nú kominn aftur til Katalóníu. „Ég hefði viljað fá Cesc aftur alveg eins og okkur tókst að fá Pique. Hann yfirgaf Manchester United og vildi koma hingað. Þetta eru leikmenn sem voru mótaðir hér." „Cesc er frábær leikmaður og ég vil fá hann aftur. En það er ekki nauðsynlegt að fá hann strax vegna þess að við erum með leikmenn eins og Xavi, Iniesta, Busquets og Keita. Ég held að hann gæti komið á næsta tímabili eða þarnæsta." Arsene Wenger, hefur svarað Laporta fullum hálsi. „Þetta er hluti af leiknum," sagði Wenger. „Hvaðan fá þeir leikmenn sína. Hvaðan kemur Lionel Messi? Barcelona? Hvað var hann gamall þegar Barcelona fékk hann? Hann var tólf ára," sagði Wenger en fram að því æfði Messi með Newell's Old Boys í Argentínu. „Það er ekki ástæða fyrir neinum biturleika. Við brutum engin lög. Allt var löglegt og við berum virðingu fyrir reglunum. Þeir gætu komið og tekið okkar leikmenn og við verðum líka að kyngja því."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Íslenski boltinn Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sport Fleiri fréttir Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Sjá meira
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn