Tinna byrjar ekki vel á lokaúrtökumótinu á Spáni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2012 15:47 Tinna Jóhannsdóttir úr Keili. Mynd/Daníel Tinna Jóhannsdóttir úr Keili náði ekki að spila sitt besta golf á fyrsta hringnum í lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröð kvenna sem fram fer á La Manga á Spáni. Tinna lék fyrstu 18 holurnar á mótinu á 76 höggum eða fimm höggum yfir pari. Tinna fékk tvo fugla á par fjórum holum á seinni hringnum en var síðan með einn skramba og fimm skolla á hringnum. Fjórir af skollunum komu á fyrri níu holunum þar sem hún lék á fjórum höggum yfir pari. Tinna er í 80. sæti af 101 keppanda eftir fyrstu 18 holurnar en aðeins fimmtíu efstu kylfingarnir komast í gegnum niðurskurðinn á morgun. Tinna þarf því að spila sitt allra besta golf á morgun ætli hún að spila á tveimur síðustu dögunum. Tinna er nú þegar þremur höggum á eftir þeim kylfingum sem eru í 39. til 54. sæti. 30 efstu kylfingarnir á þessu móti tryggja sér keppnisrétt á Evrópumótaröðinni á næstu leiktíð. Golf Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tinna Jóhannsdóttir úr Keili náði ekki að spila sitt besta golf á fyrsta hringnum í lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröð kvenna sem fram fer á La Manga á Spáni. Tinna lék fyrstu 18 holurnar á mótinu á 76 höggum eða fimm höggum yfir pari. Tinna fékk tvo fugla á par fjórum holum á seinni hringnum en var síðan með einn skramba og fimm skolla á hringnum. Fjórir af skollunum komu á fyrri níu holunum þar sem hún lék á fjórum höggum yfir pari. Tinna er í 80. sæti af 101 keppanda eftir fyrstu 18 holurnar en aðeins fimmtíu efstu kylfingarnir komast í gegnum niðurskurðinn á morgun. Tinna þarf því að spila sitt allra besta golf á morgun ætli hún að spila á tveimur síðustu dögunum. Tinna er nú þegar þremur höggum á eftir þeim kylfingum sem eru í 39. til 54. sæti. 30 efstu kylfingarnir á þessu móti tryggja sér keppnisrétt á Evrópumótaröðinni á næstu leiktíð.
Golf Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira