Eitt af stærstu flugfélögum Spánar rambar á barmi gjaldþrots 28. janúar 2012 12:12 Spanair, eitt af stærstu flugfélögum Spánar, hefur aflýst öllum flugferðum vegna mikillar óvissu um fjárhagslega framtíð fyrirtækisins. Spanair hefur átt við mikla rekstrarerfiðleika að glíma frá því að vél þess fórst í flugslysi fyrir fjórum árum. Seint í gærkvöld gaf Spanair út tilkynningu að það rambaði á barmi gjaldþrots. AP fréttaveitan greinir frá því að sveitastjórnir á Spáni hafi ekki getað stutt fjárhagslega við fyrirtækið lengur og því hafi rekstrargrundvöllur þess brostið. Árið 2008 fórst vél félagsins í alvarlegu flugslysi þegar hún tók á loft á leið til kanarí eyja, en eitt hundrað fimmtíu og fjórir farþegar létu þar lífið. Það var alvarlegasta flugslys á Spáni í tuttugu og fimm ár og hafði mikil áhrif á rekstur félagsins ásamt lausafjárkreppunni. Flugfélagið bendir farþegum sínum á að fylgjast vel með á vefsíðu félagsins, en hún liggur niðri um þessar mundir. Haft er eftir þarlendum fjölmiðlum að þúsundir farþega séu nú strandaglópar víðsvegar um Evrópu. Þróunarráðuneytið á spáni hefur hins vegar skorað á félagið að standa við skuldbindingar sínar gagnvart viðskiptavinum. Spanair var með þrjátíu og sex vélar í sínum flota og flaug til nítján áfangastaða innanlands og tuttugu og fjögurra annarra borga í Evrópu. Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Spanair, eitt af stærstu flugfélögum Spánar, hefur aflýst öllum flugferðum vegna mikillar óvissu um fjárhagslega framtíð fyrirtækisins. Spanair hefur átt við mikla rekstrarerfiðleika að glíma frá því að vél þess fórst í flugslysi fyrir fjórum árum. Seint í gærkvöld gaf Spanair út tilkynningu að það rambaði á barmi gjaldþrots. AP fréttaveitan greinir frá því að sveitastjórnir á Spáni hafi ekki getað stutt fjárhagslega við fyrirtækið lengur og því hafi rekstrargrundvöllur þess brostið. Árið 2008 fórst vél félagsins í alvarlegu flugslysi þegar hún tók á loft á leið til kanarí eyja, en eitt hundrað fimmtíu og fjórir farþegar létu þar lífið. Það var alvarlegasta flugslys á Spáni í tuttugu og fimm ár og hafði mikil áhrif á rekstur félagsins ásamt lausafjárkreppunni. Flugfélagið bendir farþegum sínum á að fylgjast vel með á vefsíðu félagsins, en hún liggur niðri um þessar mundir. Haft er eftir þarlendum fjölmiðlum að þúsundir farþega séu nú strandaglópar víðsvegar um Evrópu. Þróunarráðuneytið á spáni hefur hins vegar skorað á félagið að standa við skuldbindingar sínar gagnvart viðskiptavinum. Spanair var með þrjátíu og sex vélar í sínum flota og flaug til nítján áfangastaða innanlands og tuttugu og fjögurra annarra borga í Evrópu.
Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira