Danske Bank varar við kaupum á hlutum í Facebook 1. febrúar 2012 09:21 Danske Bank hefur varað fjárfesta við kaupum á hlutum í Facebook en skráning vefsíðunnar á markað stendur fyrir dyrum. Anders Nellemose sérfræðingur í hlutabréfum hjá Danske Private Banking segir í samtali við business.dk að mikil froða hafi skapast í kringum Facebook en eigendur síðunnar eiga enn eftir að gera grein fyrir því hvernig þær ætla að ná hagnaði af rekstrinum. Nellemose segir að á síðasta ári hafi hagnaður Facebook ekki verið í neinu sambandi við verðmiðann sem settur er á síðuna en hann nemur 75 til 100 milljörðum dollara. Á Reuters segir að fyrsta skráning Facebook á markað sé hafin í London en ætlunin sé að bjóða hlutafé í kauphöllinni þar fyrir 5 milljarða dollara til að byrja með. Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Danske Bank hefur varað fjárfesta við kaupum á hlutum í Facebook en skráning vefsíðunnar á markað stendur fyrir dyrum. Anders Nellemose sérfræðingur í hlutabréfum hjá Danske Private Banking segir í samtali við business.dk að mikil froða hafi skapast í kringum Facebook en eigendur síðunnar eiga enn eftir að gera grein fyrir því hvernig þær ætla að ná hagnaði af rekstrinum. Nellemose segir að á síðasta ári hafi hagnaður Facebook ekki verið í neinu sambandi við verðmiðann sem settur er á síðuna en hann nemur 75 til 100 milljörðum dollara. Á Reuters segir að fyrsta skráning Facebook á markað sé hafin í London en ætlunin sé að bjóða hlutafé í kauphöllinni þar fyrir 5 milljarða dollara til að byrja með.
Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira