Haukar unnu öruggan sex marka sigur á Fram í N1 deild karla í kvöld, 23-17, og enduðu um leið tveggja leikja taphrinu sína í deildinni. Haukar eru því áfram einir á toppnum.
Þetta var einskonar generalprufa fyrir bikarúrslitaleikinn eftir rúma viku en þá munu þessi sömu lið mætast í Laugardalshöllinni.
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á leiknum í Framhúsinu í kvöld og náði þessum skemmtilegu myndum. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.
Haukar unnu auðveldan sigur í generalprufunni - myndir
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið







Beckham varar Manchester United við
Enski boltinn

Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn
Íslenski boltinn

Tryllt eftirspurn eftir miðum
Körfubolti
