Valencia vann nauman sigur á Britannia | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2012 19:30 Mehmet Topal lætur hér vaða á markið í kvöld. Mynd/Nordic Photos/Getty Fyrri leikirnir í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld og vöktu þar mesta athygli góðir útisigrar Manchester-liðanna og naumt tap Stoke á heimavelli á móti spænska liðinu Valencia. Það var Mehmet Topal sem tryggði spænska liðinu sigurinn á Stoke en markið var sannkallað draumamark eða þrumuskoti af 25 metra færi upp í bláhornið. Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason komu báðir inn á sem varamenn hjá sínum liðum í kvöld. Jóhann Berg og félagar unnu 1-0 heimasigur á Anderlecht en Standard Liege náði bara 1-1 jafntefli á móti Wisla Kraká þrátt fyrir að leika manni fleiri frá 27. mínútu.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:(32 liða úrslit - fyrri leikur)Lokomotiv Moskva - Athletic Bilbao 2-1 0-1 Iker Muniain (36.), 1-1 Denis Glushakov (61.), 2-1 Felipe Caicedo (71.)Ajax - Manchester United 0-2 0-1 Ashley Young (60.), 0-2 Javier Hernández (85.)AZ Alkmaar - Anderlecht 1-0 1-0 Adam Maher (35.). Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður á 78. mínútu.Lazio - Atlético Madrid 1-3 1-0 Miroslav Klose (19.), 1-1 Adrian Lopez (25.), 1-2 Falcao (37.), 1-3 Falcao (63.)Legia Warszawa - Sporting Lisabon 2-2 1-0 Jakub Wawrzyniak (37.), 1-1 Daniel Carriço (60.), 2-1 Janusz Gol (79.), 2-2 André Santos (88.)RB Salzburg - Metalist Kharkiv 0-4 0-1 Taison (1.), 0-2 Jonathan Cristaldo (37.), 0-3 Jonathan Cristaldo (41.), 0-4 Marko Devic (90.)Viktoria Plzen - Schalke 04 1-1 1-0 Vladimir Darida (22.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (75.)FC Porto - Manchester City 1-2 1-0 Silvestre Varela (27.), 1-1 Sjálfsmark (55.), 1-2 Sergio Agüero (84.)Stoke - Valencia 0-1 0-1 Mehmet Topal (36.)Hannover 96 - Club Brugge 2-1 0-1 Maxime Lestienne (51.), 1-1 Artur Sobiech (73.), 2-1 Jan Schlaudraff (80.)Steaua Búkarest - Twente 0-1 0-1 Joshua John (53.)Trabzonspor - PSV 1-2 0-1 Tim Matavz (6.), 0-2 Ola Toivonen (11.), 1-2 Olcan Adin (33.)Udinese - PAOK 0-0Wisla Kraká- Standard Liege 1-1 0-1 Gohi Bi Cyriac (28.), 1-1 Tzvetan Genkov (88.). Birkir Bjarnason byrjaði á bekknum hjá Standard en kom inn á sem varamaður á 81. mínútu. Evrópudeild UEFA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Fyrri leikirnir í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld og vöktu þar mesta athygli góðir útisigrar Manchester-liðanna og naumt tap Stoke á heimavelli á móti spænska liðinu Valencia. Það var Mehmet Topal sem tryggði spænska liðinu sigurinn á Stoke en markið var sannkallað draumamark eða þrumuskoti af 25 metra færi upp í bláhornið. Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason komu báðir inn á sem varamenn hjá sínum liðum í kvöld. Jóhann Berg og félagar unnu 1-0 heimasigur á Anderlecht en Standard Liege náði bara 1-1 jafntefli á móti Wisla Kraká þrátt fyrir að leika manni fleiri frá 27. mínútu.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:(32 liða úrslit - fyrri leikur)Lokomotiv Moskva - Athletic Bilbao 2-1 0-1 Iker Muniain (36.), 1-1 Denis Glushakov (61.), 2-1 Felipe Caicedo (71.)Ajax - Manchester United 0-2 0-1 Ashley Young (60.), 0-2 Javier Hernández (85.)AZ Alkmaar - Anderlecht 1-0 1-0 Adam Maher (35.). Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður á 78. mínútu.Lazio - Atlético Madrid 1-3 1-0 Miroslav Klose (19.), 1-1 Adrian Lopez (25.), 1-2 Falcao (37.), 1-3 Falcao (63.)Legia Warszawa - Sporting Lisabon 2-2 1-0 Jakub Wawrzyniak (37.), 1-1 Daniel Carriço (60.), 2-1 Janusz Gol (79.), 2-2 André Santos (88.)RB Salzburg - Metalist Kharkiv 0-4 0-1 Taison (1.), 0-2 Jonathan Cristaldo (37.), 0-3 Jonathan Cristaldo (41.), 0-4 Marko Devic (90.)Viktoria Plzen - Schalke 04 1-1 1-0 Vladimir Darida (22.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (75.)FC Porto - Manchester City 1-2 1-0 Silvestre Varela (27.), 1-1 Sjálfsmark (55.), 1-2 Sergio Agüero (84.)Stoke - Valencia 0-1 0-1 Mehmet Topal (36.)Hannover 96 - Club Brugge 2-1 0-1 Maxime Lestienne (51.), 1-1 Artur Sobiech (73.), 2-1 Jan Schlaudraff (80.)Steaua Búkarest - Twente 0-1 0-1 Joshua John (53.)Trabzonspor - PSV 1-2 0-1 Tim Matavz (6.), 0-2 Ola Toivonen (11.), 1-2 Olcan Adin (33.)Udinese - PAOK 0-0Wisla Kraká- Standard Liege 1-1 0-1 Gohi Bi Cyriac (28.), 1-1 Tzvetan Genkov (88.). Birkir Bjarnason byrjaði á bekknum hjá Standard en kom inn á sem varamaður á 81. mínútu.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira