Grikkir samþykkja niðurskurð í skugga óeirða Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. febrúar 2012 23:09 Gríðarleg mótmæli eru vegna niðurskurðarins. mynd/ afp. Gríska þingið samþykkti í kvöld umdeildar niðurskurðaraðgerðir sem áformaðar hafa verið um skeið. Niðurskurðurinn er sagður vera skilyrði fyrir því að Grikkland fái 130 milljarða evra lán frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Grikkland þarf nauðsynlega að fá lánið til að forðast greiðsluþrot. Gríðarleg mótmæli hafa verið í dag vegna niðurskurðaráformanna og hafa þau ekki verið meiri siðan að mótmælin voru hvað verst árið 2008. Mótmælendur fyrir framan gríska þingið hentu steinum og bensínsprengjum að þinghúsinu. Nokkur fjöldi folks særðist og byggingar voru brenndar. Lucas Papademos, forsætisráðherra Grikklands, hvetur til stillingar og segir að ofbeldi eigi ekki að líðast í lýðræðisríki. BBC greindi frá. Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gríska þingið samþykkti í kvöld umdeildar niðurskurðaraðgerðir sem áformaðar hafa verið um skeið. Niðurskurðurinn er sagður vera skilyrði fyrir því að Grikkland fái 130 milljarða evra lán frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Grikkland þarf nauðsynlega að fá lánið til að forðast greiðsluþrot. Gríðarleg mótmæli hafa verið í dag vegna niðurskurðaráformanna og hafa þau ekki verið meiri siðan að mótmælin voru hvað verst árið 2008. Mótmælendur fyrir framan gríska þingið hentu steinum og bensínsprengjum að þinghúsinu. Nokkur fjöldi folks særðist og byggingar voru brenndar. Lucas Papademos, forsætisráðherra Grikklands, hvetur til stillingar og segir að ofbeldi eigi ekki að líðast í lýðræðisríki. BBC greindi frá.
Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira