Pulis hvílir níu menn í seinni leiknum gegn Valencia Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2012 10:45 Tony Pulis, stjóri Stoke. Mynd/Nordic Photos/Getty Tony Pulis, stjóri Stoke, hefur augljóslega ekki mikla trú á því að liðið sitt geti slegið spænska liðið Valencia út úr 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Valencia vann fyrri leikinn 1-0 á Britannia en sá seinni fer fram á Spáni í dag. Pulis ákvað að skilja níu fastamenn eftir heima til að hvíla þá fyrir leikinn á móti Swansea í ensku úrvalsdeildinni um helgina en sá leikur verður sá fjórði hjá Stoke-liðinu á síðustu tíu dögum. Peter Crouch, Ryan Shawcross, Matthew Etherington, Jon Walters, Marc Wilson, Andy Wilkinson, Matthew Upson, Dean Whitehead og Glenn Whelan "sluppu" allir við Spánarferðina og Pulis verður aðeins með fjóra varamenn á Mestalla-vellinum í Valencia. „Ég verð vonsvikinn ef við gerum þetta ekki að leik. Ég vil ekki gefa upp byrjunarliðið mitt strax en þetta verður sterkt byrjunarlið. Ég er síðan eð tvo eða þrjá menn sem ég get sett inn á til að bæta leik liðsins. Ég er ánægður með þá leikmenn sem ég er með," sagði Tony Pulis. „Ég er með varnarlínu af landsliðsmönnum og markvörðurinn er líka landsliðsmaður. Ég er með þrjá landsliðsmenn á miðjunni og tveir af þrír framherjum liðsins eru líka landsliðsmenn. Fyrirliði liðsins hefur einnig spilað landsleik. Þetta er ekki lélegt lið," sagði Pulis. 3500 stuðningsmenn Stoke ferðuðust alla leið til Valencia og þeir verða örugglega ekki alltof ánægðir að sjá stjóra sinn tefla fram hálfgerðu varaliði í þessum stóra leik enda ekki á hverjum degi sem Stoke spilar við Valencia í Evrópukeppni. Evrópudeild UEFA Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Tony Pulis, stjóri Stoke, hefur augljóslega ekki mikla trú á því að liðið sitt geti slegið spænska liðið Valencia út úr 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Valencia vann fyrri leikinn 1-0 á Britannia en sá seinni fer fram á Spáni í dag. Pulis ákvað að skilja níu fastamenn eftir heima til að hvíla þá fyrir leikinn á móti Swansea í ensku úrvalsdeildinni um helgina en sá leikur verður sá fjórði hjá Stoke-liðinu á síðustu tíu dögum. Peter Crouch, Ryan Shawcross, Matthew Etherington, Jon Walters, Marc Wilson, Andy Wilkinson, Matthew Upson, Dean Whitehead og Glenn Whelan "sluppu" allir við Spánarferðina og Pulis verður aðeins með fjóra varamenn á Mestalla-vellinum í Valencia. „Ég verð vonsvikinn ef við gerum þetta ekki að leik. Ég vil ekki gefa upp byrjunarliðið mitt strax en þetta verður sterkt byrjunarlið. Ég er síðan eð tvo eða þrjá menn sem ég get sett inn á til að bæta leik liðsins. Ég er ánægður með þá leikmenn sem ég er með," sagði Tony Pulis. „Ég er með varnarlínu af landsliðsmönnum og markvörðurinn er líka landsliðsmaður. Ég er með þrjá landsliðsmenn á miðjunni og tveir af þrír framherjum liðsins eru líka landsliðsmenn. Fyrirliði liðsins hefur einnig spilað landsleik. Þetta er ekki lélegt lið," sagði Pulis. 3500 stuðningsmenn Stoke ferðuðust alla leið til Valencia og þeir verða örugglega ekki alltof ánægðir að sjá stjóra sinn tefla fram hálfgerðu varaliði í þessum stóra leik enda ekki á hverjum degi sem Stoke spilar við Valencia í Evrópukeppni.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira