Sigurður valdi tvo nýliða | systurnar úr Eyjum í A-landsliðshópnum 20. febrúar 2012 14:00 Margrét Lára Viðarsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir fagna á Laugardalsvelli. Vilhelm Tveir nýliðar eru í A-landsliðshóp íslenska kvennalandsliðsins tekur þátt á Algarve Cup. Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti val sitt í dag en fyrsti leikur Íslands er gegn Þjóðverjum þann 29.febrúar. Ísland lék til úrslita á þessu móti fyrir ári síðan. Svíþjóð og Kína eru einnig í riðlinum með Íslandi og Þýskalandi. Alls valdi Sigurður Ragnar 21 leikmann og nýliðarnir eru Elísa Viðarsdóttir úr ÍBV og Katrín Ásbjörnsdóttir úr Þór frá Akureyri. Elísa er systir Margrétar Láru Viðarsdóttur sem leikur með Potsdam í Þýskalandi. Fjórir leikmenn sem voru í landsliðshópnum á þessu móti fyrir ári síðan eru ekki með að þessu sinni. Edda Garðarsdóttir er enn að jafna sig eftir aðgerð á hné, Laufey Ólafsdóttir er meidd og Dagný Brynjarsdóttir er með beinmar í hné. Málfríður Erna Sigurðardóttir er í barneignafríi. Ísland leikur eins og áður segir gegn Þjóðverjum 29. feb., Svíum 2. mars og og Kína 5. mars. Hópurinn er þannig skipaður: Katrín Jónsdóttir, Djurgården 111 leikir 19 mörk Þóra Björg Helgadóttir, Ldb Malmö 81 leikir Margrét Lára Viðarsdóttir, Potsdam 77 leikir, 63 mörk Dóra María Lárusdóttir, Vitoria de Santao Anta, 71 leikir, 13 mörk Hólmfríður Magnúsdóttir, Valur, 64 leikir, 26 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir, Ldb Malmö, 43 leikir, 10 mörk Katrín Ómarsdóttir, Orange County Waves, 39 leikir, 5 mörk Sif Atladóttir, Kristianstads DFF, 35 leikir Rakel Hönnudóttir, Breiðablik 33 leikir 2 mörk Guðný B. Óðinsdóttir, Kristianstads DFF, 28 leikir Greta Mjöll Samúelsdóttir, Breiðablik, 24 leikir, 3 mörk Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården, 19 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir, Pitea IF, 23 leikir, 1 mark. Fanndís Friðriksdóttir, Breiðablik, 21 leikir. Harpa Þorsteinsdóttir, Stjarnan, 16 leikir, 1 mark. Þórunn Helga Jónsdóttir, Vitoria de Santao Anta, 7 leikir Thelma Björk Einarsdóttir, Valur, 6 leikir Mist Edvarsdóttir, Valur, 3 leikir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjarnan, 1 leikir Elísa Viðarsdóttir, ÍBV Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór Íslenski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Tveir nýliðar eru í A-landsliðshóp íslenska kvennalandsliðsins tekur þátt á Algarve Cup. Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti val sitt í dag en fyrsti leikur Íslands er gegn Þjóðverjum þann 29.febrúar. Ísland lék til úrslita á þessu móti fyrir ári síðan. Svíþjóð og Kína eru einnig í riðlinum með Íslandi og Þýskalandi. Alls valdi Sigurður Ragnar 21 leikmann og nýliðarnir eru Elísa Viðarsdóttir úr ÍBV og Katrín Ásbjörnsdóttir úr Þór frá Akureyri. Elísa er systir Margrétar Láru Viðarsdóttur sem leikur með Potsdam í Þýskalandi. Fjórir leikmenn sem voru í landsliðshópnum á þessu móti fyrir ári síðan eru ekki með að þessu sinni. Edda Garðarsdóttir er enn að jafna sig eftir aðgerð á hné, Laufey Ólafsdóttir er meidd og Dagný Brynjarsdóttir er með beinmar í hné. Málfríður Erna Sigurðardóttir er í barneignafríi. Ísland leikur eins og áður segir gegn Þjóðverjum 29. feb., Svíum 2. mars og og Kína 5. mars. Hópurinn er þannig skipaður: Katrín Jónsdóttir, Djurgården 111 leikir 19 mörk Þóra Björg Helgadóttir, Ldb Malmö 81 leikir Margrét Lára Viðarsdóttir, Potsdam 77 leikir, 63 mörk Dóra María Lárusdóttir, Vitoria de Santao Anta, 71 leikir, 13 mörk Hólmfríður Magnúsdóttir, Valur, 64 leikir, 26 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir, Ldb Malmö, 43 leikir, 10 mörk Katrín Ómarsdóttir, Orange County Waves, 39 leikir, 5 mörk Sif Atladóttir, Kristianstads DFF, 35 leikir Rakel Hönnudóttir, Breiðablik 33 leikir 2 mörk Guðný B. Óðinsdóttir, Kristianstads DFF, 28 leikir Greta Mjöll Samúelsdóttir, Breiðablik, 24 leikir, 3 mörk Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården, 19 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir, Pitea IF, 23 leikir, 1 mark. Fanndís Friðriksdóttir, Breiðablik, 21 leikir. Harpa Þorsteinsdóttir, Stjarnan, 16 leikir, 1 mark. Þórunn Helga Jónsdóttir, Vitoria de Santao Anta, 7 leikir Thelma Björk Einarsdóttir, Valur, 6 leikir Mist Edvarsdóttir, Valur, 3 leikir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjarnan, 1 leikir Elísa Viðarsdóttir, ÍBV Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór
Íslenski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira