Benfica er í ágætri stöðu fyrir leikinn gegn Zenit 6. mars 2012 16:45 Luciano Spalletti knattspyrnustjóri Zenit var ekki sáttur við félaga sína í liði CSKA frá Moskvu. Getty Images / Nordic Photos Benfica tekur á móti rússneska liðinu Zenit frá St. Pétursborg í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Portúgalska liðið er með ágæta stöðu þrátt fyrir 3-2 ósigur á útivelli í fyrri leiknum og mörkin tvö sem liðið skoraði á útivelli gætu reynst gulls í gildi. Ezequiel Garay, varnarmaður Benfica, verður líklega ekki með vegna meiðsla. Argentínumaðurinn Pablo Aimar verður í leikbanni hjá portúgalska liðinu. Danny, Brasilíumaður í liði Zenit, verður ekki með í kvöld eftir að hafa farið í aðgerð á hné í febrúar. Andrei Arshavin, lánsmaður frá Arsenal, getur ekki leikið þar sem hann hefur leikið með enska liðinu í Meistaradeildinni. Jorge Jesus, knattspyrnustjóri Porto, segir að liðið eigi ágæta möguleika eftir 3-2 tapleikinn í St. Pétursborg. „Að okkar mati voru úrslitin ekki sanngjörn. Staðan er ekki auðveld en við verðum að trúa því að við eigum möguleika," sagði Jesus á fundi með fréttamönnum í gær. Luciano Spalletti knattspyrnustjóri Zenit var ekki sáttur við félaga sína í liði CSKA frá Moskvu. Zenit óskaði eftir því að deildarleikur gegn CSKA Moskvu yrði færður til þess að minnka álagið fyrir leikinn gegn Porto. Þeirri beiðni var hafnað: „Fyrir tveimur árum var CSKA í sömu stöðu og við. Við gerðum allt til þess að létta á undirbúningi þeirra og við vildum að rússnesk lið næðu árangri í þessari keppni. Staðan er önnur núna," sagði Spalletti í gær en hann er afar ósáttur við rússneska knattspyrnusambandið og forráðamenn CSKA frá Moskvu. Zenit er fyrsta rússneska félagið frá borg utan Moskvu sem kemst í útsláttarkeppnina í Meistaradeildinni. Zenit hefur ekki tapað í síðustu 6 leikjum, sem er jöfnun á besta árangri félagsliðs frá Rússlandi í þessari keppni. Spartak frá Moskvu náði þeim árangri einnig veturinn 1995-1996. Benfica hefur aðeins unnið einn leik af síðustu fjórum í Meistaradeildinni. Liðið vann 1-0 á heimaveli gegn Galati frá Rúmeníu. Á heimavelli er Porto sterkt því liðið hefur ekki tapað í síðustu 7 leikjum í Evrópukeppninni. Upphitun fyrir leikina hefst kl. 19.00 þar sem Þorsteinn J tekur á móti gestum. 19:00 Þorsteinn J. og gestir - upphitun Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport] 19:30 Benfica - Zenit St. Petersburg Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport 3] 19:30 Arsenal - AC Milan Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport HD] [Stöð 2 Sport] 19:40 Birmingham - Chelsea FA bikarinn [Stöð 2 Sport 4] 21:45 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörkin Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport] Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Sjá meira
Benfica tekur á móti rússneska liðinu Zenit frá St. Pétursborg í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Portúgalska liðið er með ágæta stöðu þrátt fyrir 3-2 ósigur á útivelli í fyrri leiknum og mörkin tvö sem liðið skoraði á útivelli gætu reynst gulls í gildi. Ezequiel Garay, varnarmaður Benfica, verður líklega ekki með vegna meiðsla. Argentínumaðurinn Pablo Aimar verður í leikbanni hjá portúgalska liðinu. Danny, Brasilíumaður í liði Zenit, verður ekki með í kvöld eftir að hafa farið í aðgerð á hné í febrúar. Andrei Arshavin, lánsmaður frá Arsenal, getur ekki leikið þar sem hann hefur leikið með enska liðinu í Meistaradeildinni. Jorge Jesus, knattspyrnustjóri Porto, segir að liðið eigi ágæta möguleika eftir 3-2 tapleikinn í St. Pétursborg. „Að okkar mati voru úrslitin ekki sanngjörn. Staðan er ekki auðveld en við verðum að trúa því að við eigum möguleika," sagði Jesus á fundi með fréttamönnum í gær. Luciano Spalletti knattspyrnustjóri Zenit var ekki sáttur við félaga sína í liði CSKA frá Moskvu. Zenit óskaði eftir því að deildarleikur gegn CSKA Moskvu yrði færður til þess að minnka álagið fyrir leikinn gegn Porto. Þeirri beiðni var hafnað: „Fyrir tveimur árum var CSKA í sömu stöðu og við. Við gerðum allt til þess að létta á undirbúningi þeirra og við vildum að rússnesk lið næðu árangri í þessari keppni. Staðan er önnur núna," sagði Spalletti í gær en hann er afar ósáttur við rússneska knattspyrnusambandið og forráðamenn CSKA frá Moskvu. Zenit er fyrsta rússneska félagið frá borg utan Moskvu sem kemst í útsláttarkeppnina í Meistaradeildinni. Zenit hefur ekki tapað í síðustu 6 leikjum, sem er jöfnun á besta árangri félagsliðs frá Rússlandi í þessari keppni. Spartak frá Moskvu náði þeim árangri einnig veturinn 1995-1996. Benfica hefur aðeins unnið einn leik af síðustu fjórum í Meistaradeildinni. Liðið vann 1-0 á heimaveli gegn Galati frá Rúmeníu. Á heimavelli er Porto sterkt því liðið hefur ekki tapað í síðustu 7 leikjum í Evrópukeppninni. Upphitun fyrir leikina hefst kl. 19.00 þar sem Þorsteinn J tekur á móti gestum. 19:00 Þorsteinn J. og gestir - upphitun Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport] 19:30 Benfica - Zenit St. Petersburg Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport 3] 19:30 Arsenal - AC Milan Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport HD] [Stöð 2 Sport] 19:40 Birmingham - Chelsea FA bikarinn [Stöð 2 Sport 4] 21:45 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörkin Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport]
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Sjá meira