Eftir dapran fyrri hálfleik rifu Framarar sig upp í þeim síðari og lögðu botnlið Gróttu af velli með þriggja marka mun, 23-26.
Fram er því enn í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni en Gróttumenn geta byrjað að undirbúa sig fyrir líf í 1. deildinni enda fallnir.
Grótta-Fram 23-26 (7-7)
Mörk Gróttu: Benedikt Reynir Kristinsson 5, Þráinn Orri Jónsson 5, Kristján Orri Jóhannsson 4, Jóhann Gísli Jóhannesson 3, Þorgrímur Smári Ólafsson 3, Ágúst Birgisson 2, Þórir Jökull Finnbogason 1.
Mörk Fram: Jóhann Gunnar Einarsson 8, Róbert Aron Hostert 5, Stefán Baldvin Stefánsson 3, Jón Arnar Jónsson 2, Jóhann Karl Reynisson 2, Einar Rafn Eiðsson 2, Sigurður Eggertsson 2, Ingimundur Ingimundarson 2.
Fram lagði botnlið Gróttu

Mest lesið

Frederik Schram fundinn
Íslenski boltinn

„Helmingurinn af liðinu var veikur“
Körfubolti

Alfreð reiður út í leikmenn sína
Handbolti


Lést á leiðinni á æfingu
Sport



Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík
Íslenski boltinn


Fleiri fréttir
