Heil umferð er í N1 deild karla í kvöld og hefjast allir leikirnir kl. 19.30, nema leikur Akureyrar og Íslandsmeistaraliðs FH sem hefst kl. 19.00. Það styttist í að úrslitakeppnin hefjist en aðeins þrjár umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Næst síðasta umferðin fer fram á fimmtudag og lokaumferðin fer fram 29. mars. Þrír leikir verða í beinni textalýsingu á Boltavaktinni á Vísi.
Leikir kvöldsins eru:
19:00 Akureyri - FH / í beinni textalýsingu á Vísi
19:30 Grótta - Fram
19:30 HK - Haukar / í beinni textalýsingu á Vísi
19:30 Valur - Afturelding / í beinni textalýsingu á Vísi
Staðan í deildinni fyrir leiki kvöldsins:
1. FH 25 stig
2. Haukar 25 stig
3. HK 23 stig
4. Akureyri 22 stig
5. Fram 21 stig
6. Valur 18 stig
7. Afturelding 7 stig
8. Grótta 3 stig
Heil umferð í N1 deild karla í kvöld | spennan magnast

Mest lesið



„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“
Íslenski boltinn


Fjögur lið á toppnum með fjögur stig
Íslenski boltinn

Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð
Íslenski boltinn

Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold
Enski boltinn

Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn

Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla
Enski boltinn

Fleiri fréttir
