Messi: Rooney, Van Persie og Aguero eru þeir bestu í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2012 23:15 Lionel Messi. Mynd/Nordic Photos/Getty Lionel Messi, leikmaður Barcelona, segir að Sergio Aguero, Wayne Rooney og Robin van Persie séu þrír bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Messi hefur verið gjörsamlega óstöðvandi með Barcelona-liðinu í vetur en BBC fékk hann til að tala um þá leikmenn sem hann sjálfur hefur hrifist mest af. „Það eru margir góðir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni eins og vinur minn Kun Aguero. Ég er mjög hrifinn af því hvernig hann spilar," sagði Lionel Messi. „Rooney og Van Persie eru líka að spila vel en þeir eru frábærir leikmenn," bætti Messi við. Messi segist ekki vera líkur neinum öðrum leikmanni. „Það er enginn leikmaður eins. Allir leikmenn hafa sinn stíl og við erum allir ólíkir hverjum öðrum," sagði Messi. Messi vill ekki heldur nefna besta leikmanninn sem hann hefur spilað með. „Ég var svo heppinn að spila með Ronaldinho, með Deco, með [Samuel] Eto'o og svo núna með Xavi [Hernandez], [Andres] Iniesta og Cesc [Fabregas]. Það er mjög erfitt að taka einhvern út," sagði Messi. „Allir þessir leikmenn eru stórkostlegir og ég er mjög heppinn að hafa fengið að spila með þeim sem og að upplifa það að æfa með þeim. Það var dásamlegt," sagði Messi. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Lionel Messi, leikmaður Barcelona, segir að Sergio Aguero, Wayne Rooney og Robin van Persie séu þrír bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Messi hefur verið gjörsamlega óstöðvandi með Barcelona-liðinu í vetur en BBC fékk hann til að tala um þá leikmenn sem hann sjálfur hefur hrifist mest af. „Það eru margir góðir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni eins og vinur minn Kun Aguero. Ég er mjög hrifinn af því hvernig hann spilar," sagði Lionel Messi. „Rooney og Van Persie eru líka að spila vel en þeir eru frábærir leikmenn," bætti Messi við. Messi segist ekki vera líkur neinum öðrum leikmanni. „Það er enginn leikmaður eins. Allir leikmenn hafa sinn stíl og við erum allir ólíkir hverjum öðrum," sagði Messi. Messi vill ekki heldur nefna besta leikmanninn sem hann hefur spilað með. „Ég var svo heppinn að spila með Ronaldinho, með Deco, með [Samuel] Eto'o og svo núna með Xavi [Hernandez], [Andres] Iniesta og Cesc [Fabregas]. Það er mjög erfitt að taka einhvern út," sagði Messi. „Allir þessir leikmenn eru stórkostlegir og ég er mjög heppinn að hafa fengið að spila með þeim sem og að upplifa það að æfa með þeim. Það var dásamlegt," sagði Messi.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira