Logi Pedro mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. mars 2012 12:46 Hljómsveitin Retro Stefson hefur líklegast aldrei verið vinsælli en akkúrat núna en lag þeirra Qween hefur farið sem eldur í sinu á milli manna á netinu og í útvarpinu frá því að sveitin frumflutti það í þættinum Dans Dans Dans fyrir áramót. Liðsmenn Retro Stefson hafa síðustu mánuði haft bækistöðvar sínar í Berlin þaðan sem sveitin gerir út þessa daganna. Þeir eru þó staddir á landinu þessa daganna þar sem sveitin er að klára lagasmíðar á þriðju breiðskífu sína sem ætti að sjá útgáfu á þessu ári. Bassaleikari sveitarinnar Logi Pedro Stefánsson hefur vakið mikla athygli, ekki bara fyrir frábæra takta með sveitinni heldur líka fyrir sólóverkefni sitt Pedro Pilatus sem er öllu teknóvæddara. Logi treður einnig upp sem plötusnúður þegar honum gefst tækifæri til. Frá þessu og fleiru ætlar Logi Pedro að segja hlustendum Vasadiskó frá núna á morgun en hann er gestur þáttarins á morgun. Hann mætir með safn af mp3 skrám og setur á shuffle. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Retro Stefson hefur líklegast aldrei verið vinsælli en akkúrat núna en lag þeirra Qween hefur farið sem eldur í sinu á milli manna á netinu og í útvarpinu frá því að sveitin frumflutti það í þættinum Dans Dans Dans fyrir áramót. Liðsmenn Retro Stefson hafa síðustu mánuði haft bækistöðvar sínar í Berlin þaðan sem sveitin gerir út þessa daganna. Þeir eru þó staddir á landinu þessa daganna þar sem sveitin er að klára lagasmíðar á þriðju breiðskífu sína sem ætti að sjá útgáfu á þessu ári. Bassaleikari sveitarinnar Logi Pedro Stefánsson hefur vakið mikla athygli, ekki bara fyrir frábæra takta með sveitinni heldur líka fyrir sólóverkefni sitt Pedro Pilatus sem er öllu teknóvæddara. Logi treður einnig upp sem plötusnúður þegar honum gefst tækifæri til. Frá þessu og fleiru ætlar Logi Pedro að segja hlustendum Vasadiskó frá núna á morgun en hann er gestur þáttarins á morgun. Hann mætir með safn af mp3 skrám og setur á shuffle. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira