John Grant mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 29. mars 2012 09:59 Mætir með vasadiskóið sitt sem inniheldur víst tónlist úr öllum áttum. Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant hefst nú að á Íslandi þar sem hann vinnur að annari sólópötu sinni. Plötuna vinnur hann með Bigga Veiru úr GusGus en frumraun hans Queen of Denmark var m.a. valin plata ársins af tónlistartímaritinu Mojo. Það var því kjörið að lokka drenginn í útvarpsþáttinn Vasadiskó sem er sérsniðinn fyrir tónlistarþyrsta einstaklinga sem vilja helst upplifa nýtt bragð í hverri viku. John Grant mætir í þáttinn á sunnudag með mp3-spilarann sinn og setur á shuffle. Hver veit nema að þáttastjórnandi nái að plata hann til þess að spila eitthvað efni frá sjálfum sér sem ekki hefur verið gert opinbert áður. Spjallað verður við tónlistarmanninn um veru hans á Íslandi, nýju plötuna, lífið og tilveruna. Þátturinn fer í loftið kl. 15 á sunnudag á X-inu 977 sem fyrr. Vasadiskó er útvarpsþáttur sem farið er yfir það helsta af nýútkominni tónlist þá vikuna. Oftast nær eru lög sem svo síðar skríða upp vinsældarlista frumflutt í þættinum. Í þættinum er ekki hikað við að fara út fyrir þann þægindaramma sem X-ið setur sér á virkum dögum. Eina leiðin til þess að fá óskalag leikið í þættinum er að fara á Fésbókarsíðu þáttarins og pósta þar áhugaverður lagi. Fylgist með John Grant á Fésbókinni. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant hefst nú að á Íslandi þar sem hann vinnur að annari sólópötu sinni. Plötuna vinnur hann með Bigga Veiru úr GusGus en frumraun hans Queen of Denmark var m.a. valin plata ársins af tónlistartímaritinu Mojo. Það var því kjörið að lokka drenginn í útvarpsþáttinn Vasadiskó sem er sérsniðinn fyrir tónlistarþyrsta einstaklinga sem vilja helst upplifa nýtt bragð í hverri viku. John Grant mætir í þáttinn á sunnudag með mp3-spilarann sinn og setur á shuffle. Hver veit nema að þáttastjórnandi nái að plata hann til þess að spila eitthvað efni frá sjálfum sér sem ekki hefur verið gert opinbert áður. Spjallað verður við tónlistarmanninn um veru hans á Íslandi, nýju plötuna, lífið og tilveruna. Þátturinn fer í loftið kl. 15 á sunnudag á X-inu 977 sem fyrr. Vasadiskó er útvarpsþáttur sem farið er yfir það helsta af nýútkominni tónlist þá vikuna. Oftast nær eru lög sem svo síðar skríða upp vinsældarlista frumflutt í þættinum. Í þættinum er ekki hikað við að fara út fyrir þann þægindaramma sem X-ið setur sér á virkum dögum. Eina leiðin til þess að fá óskalag leikið í þættinum er að fara á Fésbókarsíðu þáttarins og pósta þar áhugaverður lagi. Fylgist með John Grant á Fésbókinni.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“