Milljónamæringum fjölgar aftur í Bandaríkjunum 23. mars 2012 06:48 Milljónamæringum fer nú aftur fjölgandi í Bandaríkjunum. Þeir eru hinsvegar enn umtalsvert færri en árið 2007 eða fyrir fjármálakreppuna. Í nýrri úttekt ráðgjafafyrirtækisins Spectrem Group kemur fram að heimilum í Bandaríkjunum með yfir milljón dollara í árstekjur fjölgaði um 200 þúsund í fyrra og voru þau orðin 8,6 milljónir talsins um áramótin. Þetta eru þó umtalsvert færri heimili en árið 2007, þ.e. árið fyrir fjármálakreppuna, en þá voru 9,2 milljónir heimila í Bandaríkjunm með yfir milljón dollara í tekjur. Árið 2008 þegar kreppan skall á hrundi fjöldi bandarískra milljónamæringa aftur á móti niður í 6,7 milljónir. Þeim sem teljast ofurríkir í Bandaríkjunum, það er heimili með meir en 25 milljónir dollara í tekjur, hefur einnig fjölgað og eru orðnir 107 þúsund talsins. Árið 2007 voru hinsvegar 125.000 heimili í Bandaríkjunum með meir en 25 milljónir dollara, það er rúma þrjá milljarða króna, í árstekjur. Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Milljónamæringum fer nú aftur fjölgandi í Bandaríkjunum. Þeir eru hinsvegar enn umtalsvert færri en árið 2007 eða fyrir fjármálakreppuna. Í nýrri úttekt ráðgjafafyrirtækisins Spectrem Group kemur fram að heimilum í Bandaríkjunum með yfir milljón dollara í árstekjur fjölgaði um 200 þúsund í fyrra og voru þau orðin 8,6 milljónir talsins um áramótin. Þetta eru þó umtalsvert færri heimili en árið 2007, þ.e. árið fyrir fjármálakreppuna, en þá voru 9,2 milljónir heimila í Bandaríkjunm með yfir milljón dollara í tekjur. Árið 2008 þegar kreppan skall á hrundi fjöldi bandarískra milljónamæringa aftur á móti niður í 6,7 milljónir. Þeim sem teljast ofurríkir í Bandaríkjunum, það er heimili með meir en 25 milljónir dollara í tekjur, hefur einnig fjölgað og eru orðnir 107 þúsund talsins. Árið 2007 voru hinsvegar 125.000 heimili í Bandaríkjunum með meir en 25 milljónir dollara, það er rúma þrjá milljarða króna, í árstekjur.
Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira