Donald slapp með skrekkinn | Leit út fyrir að hann yrði dæmdur úr leik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. apríl 2012 00:12 Donald hafði um nóg að hugsa á Augusta-vellinum í Georgíu-fylki í gær. Nordic Photos / Getty Englendingurinn Luke Donald vill væntanlega gleyma fyrsta hringnum á Mastersmótinu sem fyrst. Lengi vel leit út fyrir að Donald, sem spilaði á þremur höggum yfir pari, yrði dæmdur úr leik. Talið var í fyrstu að Donald hefði kvittað á skorkort sitt með lokaskor 73 högg í stað 75. Slíkt er brottrekstrarsök og þurfi Donald að bíða í um klukkustund meðan starfsmenn mótsins rannsökuðu málið. Í ljós kom að faxvélin sem las inn skorkortin mislas töluna 5 sem töluna 3 á fimmtu holu vallarins og Donald leyft að halda áfram keppni. „Var að leggja á eftir spjall við Luke. Hann hefur ekki verið dæmdur úr leik," skrifaði Diane, eiginkona Donald, á Twitter-síðu sína. Donald, sem vermir efsta sæti heimslistans, hefur enn ekki unnið risamót í golfi. Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Englendingurinn Luke Donald vill væntanlega gleyma fyrsta hringnum á Mastersmótinu sem fyrst. Lengi vel leit út fyrir að Donald, sem spilaði á þremur höggum yfir pari, yrði dæmdur úr leik. Talið var í fyrstu að Donald hefði kvittað á skorkort sitt með lokaskor 73 högg í stað 75. Slíkt er brottrekstrarsök og þurfi Donald að bíða í um klukkustund meðan starfsmenn mótsins rannsökuðu málið. Í ljós kom að faxvélin sem las inn skorkortin mislas töluna 5 sem töluna 3 á fimmtu holu vallarins og Donald leyft að halda áfram keppni. „Var að leggja á eftir spjall við Luke. Hann hefur ekki verið dæmdur úr leik," skrifaði Diane, eiginkona Donald, á Twitter-síðu sína. Donald, sem vermir efsta sæti heimslistans, hefur enn ekki unnið risamót í golfi.
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira