Krugman: Leiðtogar Evrópuríkja að gera gríðarleg efnahagsleg mistök 16. apríl 2012 23:37 Paul Krugman, prófessor í hagfræði og Nóbelsverðlaunahafi frá árinu 2008. Paul Krugman, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði og pistlahöfundur hjá New York Times, segir að leiðtogar Evrópuríkja haldi áfram að gera gríðarleg efnhagsleg og pólitísk mistök, sem allur heimurinn muni gjalda fyrir á endanum. Þetta kemur fram í pistli Krugmans sem ber heitið Efnahagslegt sjálfsmorð Evrópu (European Economic Suicide). Krugman segist hafa verið vongóður um að leiðtogar Evruríkjanna myndu læra af mistökum sínum, eftir að Evrópski seðlabankinn lánaði bönkuðum ríflega 1.000 milljarða evra, fyrst ríflega 530 milljarða evra í desember í fyrra og síðan afganginn eftir áramótin. Því miður hafi þeir ekki gert það. Krugman segir ekkert benda til þess að leiðtogar Evrópuríkja hafi endurskoðað hvernig sé verið að taka á málum, þvert á móti sé gripið til aðgerða sem mun bara dýpka vandamálin frekar, einkum í ríkjum þar sem atvinnuleysi er hátt. Hraður og mikill niðurskurður ríkisútgjalda sé ekki lausn á vanda sem sé mun djúpstæðari og tengist því að evran vinni beinlínis gegn hagsmununum margra ríkja Evrópu. Krugman lýkur pistli sínum á eftirfarandi orðum: "Leiðtogar Evrópuríkja virðast staðráðnir í því að keyra efnahagskerfi - og samfélögin - fram af hengibrún. og allur heimurinn mun líða fyrir það." Sjá má pistil Krugmans hér. Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Paul Krugman, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði og pistlahöfundur hjá New York Times, segir að leiðtogar Evrópuríkja haldi áfram að gera gríðarleg efnhagsleg og pólitísk mistök, sem allur heimurinn muni gjalda fyrir á endanum. Þetta kemur fram í pistli Krugmans sem ber heitið Efnahagslegt sjálfsmorð Evrópu (European Economic Suicide). Krugman segist hafa verið vongóður um að leiðtogar Evruríkjanna myndu læra af mistökum sínum, eftir að Evrópski seðlabankinn lánaði bönkuðum ríflega 1.000 milljarða evra, fyrst ríflega 530 milljarða evra í desember í fyrra og síðan afganginn eftir áramótin. Því miður hafi þeir ekki gert það. Krugman segir ekkert benda til þess að leiðtogar Evrópuríkja hafi endurskoðað hvernig sé verið að taka á málum, þvert á móti sé gripið til aðgerða sem mun bara dýpka vandamálin frekar, einkum í ríkjum þar sem atvinnuleysi er hátt. Hraður og mikill niðurskurður ríkisútgjalda sé ekki lausn á vanda sem sé mun djúpstæðari og tengist því að evran vinni beinlínis gegn hagsmununum margra ríkja Evrópu. Krugman lýkur pistli sínum á eftirfarandi orðum: "Leiðtogar Evrópuríkja virðast staðráðnir í því að keyra efnahagskerfi - og samfélögin - fram af hengibrún. og allur heimurinn mun líða fyrir það." Sjá má pistil Krugmans hér.
Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira