Stjarnan fór nokkuð þægilega í undanúrslit N1-deildar kvenna í handknattleik en liðið bar sigur úr býtum gegn HK, 34-29, í Digranesinu í dag vann því einvígið 2-0.
Fyrri leikur liðanna lauk með sigri Stjörnustúlkna 32-29 og því unnu þær bláklæddu báða leiki liðanna. Stjarna mætir því deildarmeisturunum í Val í undanúrslitum en einvígi hefst næstkomandi fimmtudagskvöld.
Fyrr í dag vann Grótta ÍBV, 2019, og það þarf því oddaleik til að skera úr um sigurvegarann í því einvígi. Liðin mætast á ný í Vestmannaeyjum á mánudagskvöld en sigurvegarinn úr einvíginu mætir Fram í undanúrslitum.
Stjarnan flaug áfram í undanúrslitin | Unnu einvígið gegn HK 2-0
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið


„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti


„Ég kom til Íslands með eitt markmið“
Körfubolti

„Við gátum ekki farið mikið neðar“
Íslenski boltinn





Hamar jafnaði einvígið með stórsigri
Körfubolti
Fleiri fréttir
