Stjarnan fór nokkuð þægilega í undanúrslit N1-deildar kvenna í handknattleik en liðið bar sigur úr býtum gegn HK, 34-29, í Digranesinu í dag vann því einvígið 2-0.
Fyrri leikur liðanna lauk með sigri Stjörnustúlkna 32-29 og því unnu þær bláklæddu báða leiki liðanna. Stjarna mætir því deildarmeisturunum í Val í undanúrslitum en einvígi hefst næstkomandi fimmtudagskvöld.
Fyrr í dag vann Grótta ÍBV, 2019, og það þarf því oddaleik til að skera úr um sigurvegarann í því einvígi. Liðin mætast á ný í Vestmannaeyjum á mánudagskvöld en sigurvegarinn úr einvíginu mætir Fram í undanúrslitum.
Stjarnan flaug áfram í undanúrslitin | Unnu einvígið gegn HK 2-0
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið

Guardiola hótar að hætta
Enski boltinn


Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika
Íslenski boltinn



Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd
Fótbolti




„Manchester er heima“
Enski boltinn