Stelpurnar í Gróttu neita að fara í sumarfrí en þeim tókst að knýja fram oddaleik þegar liðið bar sigur úr býtum gegn ÍBV, 20-19, á Seltjarnarnesinu í dag en leikið er um sæti í undanúrslitum N1-deildar kvenna í handknattleik.
Í hálfleik var höfðu Eyjastúlkur tveggja marka forystu 11-9 en lið Gróttu var sterkari í síðari hálfleiknum og náðu því að innbyrða frábæran sigur.
Oddaleikurinn fer fram í Vestmannaeyjum og mun sigurvegarinn í einvíginu mæta Fram í undanúrslitum.
Grótta sigraði ÍBV og tókst að knýja fram oddaleik
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið


Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum
Enski boltinn


FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana
Íslenski boltinn



Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna
Enski boltinn

Valur tímabundið á toppinn
Handbolti


Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist
Íslenski boltinn